Ómagasogur

Saturday, February 28, 2004

Heitar thailenskar naetur
I gaer for eg med tuk tuk til Patong beach. Tuk tuk eru litlir bilar nokkurskonar pick up style og madur situr a pallinu. Eg ottadist ofsalega um lif mitt a leidinni tangad..patong er um 15 min fra katta (tar sem hotelid mitt er) og vegirnir her eru bara beygjur, holar og haedir auk tess eru bilstjorarnir snargedveikir og keyra bara allstadar. Patong er turista mekka..tad snyst allt um ferdamennina tar...goturnar eru fullar af solubasum sem selja allt milli himins og jardar..straetin eru trodin ad folki og listamenn framkvaema allskyns listir...eldgleypar, lifandi tonlist og malarar.
Mikid af folki gengur um med dyr og reynir ad fa mann til ad borga fyrir ad lata taka mynd af manni med dyrunum. Eg fekk ad halda a pinku ponsu apa otrulega saetur..en eg vildi ekki kaupa mynd tvi eg vorkenndi honum svo mikid..greyid var otrulega hraett eg helt hann myndi skita a mig tannig ad eg skiladi honum mjog snart.
En nog um tad eg for a trylltan naeturklubb sem heitir Tiger tar var allt yfirfullt af skemmtanatyrstufolki...vid vorum einnig i teim hopi. Eg var alveg pissfull..tvi adur en vid forum a klubbinn forum vid a bar, a barnum var bjalla og tegar einhver hringir bjollunni er sa hinn sami ad kaupa skot a linuna. Folk gersamlega lag a bjollunni og eg daeldi i mig skotunum...a endanum vorum vid farin ad dansa upp a barbordinu og sveifla okkur i kringum sulu eins og vergjarnir stripparar jafnt drengir sem stulkur.
En ad klubbnum tetta var risa klubbur med frumskogartema tonlistin var frabaer og vid donsudum alla nottina. Eg hitti Divemasterinn minn tar hann Louie, hann for ad segja mer fra adgerd sem hann for i vid inngronum bakharum...juak! Eg var i fylgd med tveimur odrum..en mjog fljotlega var eg bara ein a ferd tar sem Bente for ad leita ad tungunni a ser nidri i kokinu a omyndarlegum gauk fra swiss...og Jakob var ad reyna ad finna lifshamingju med thailenskri snot.
Eg dansadi bara vid hop a Kinverskum turistum og svo einnig vid innfaedda...drengirinir her eru umtadbil jafn agengir og stulkurnar tvi einn teirra vildi olmur fa mig heim og hann sagdi "you come room..room me come" og eg sagdi natturulega bara ha! og ta sagdi hann "you wait here,no go my friend speak english" og hann for ad na i tulkinn og ta stakk eg bara af! Einn gaurinn greip svo i hendurnar a mer og setti taer i klofid a ser...utan a buxunum sem betur fer..en samt sem adur..eg var snogg ad kippa teim til baka!
Klubburinn lokadi um 2:30 og ta tokum vid tuk tuk til baka..i tetta sinn var eg ekkert hraedd eg einbeitti mer ad tvi a gola einhverja islenska slagara og vinka til allar sem keyrdu framhja. Bente einbeitti ser einungis ad tvi ad aela ekki og Jakob var ekki med i for tar sem hann odladist hamingju hja Thalensku snotinni!

Friday, February 27, 2004

Thailenskt rokk
I gaer for eg a moturhjolapobb sem heitir EASY RIDERS..eg gjorsamlega sturladist ur hlatri tegar eg kom inn..stadurinn var fullur af thailenskum moturhjolahardjoxlum og tad spiladi band fyrir dansi..
hljomsveitarmedlimir vorum orugglega fluttir med timavel fra 1985 tvi teir voru midaldra gaukar i ledurvestum og snjotvegnum gallabuxum. Teir spiludu bara tonokkud vel en ekki er haegt ad segja hid sama um songinn...teir toku hvern slagarann a faetur ordum med ofsalegum thailenskum hreim og tid getid ekki ymindad ykkur hversu fyndid er ad heyra satisfaction med rolling stones med thailenskum hreim!!!

En i dag for eg til Radja noi og Radja Yai (eyjur her rett fyrir utan phuket) ad kafa. Vid forum trisvar nidur i dag og nu hef eg allt i allt eytt um 300 stundum undir yfirbordinu. Eg sa ymislegt merkilegt eins og risa ala og flugfiska. Svo sa eg reyndar fisk er med ferkantadan haus og hann var um 2 metrar..teir heita vist Gigant Tvervors undarleg kvikindi! En nuna er eg komin i sparifotin tvi eg er a leid til Patong beach a klubbarolt. Tar eru vist brjaladir naeturklubbar tettsetnir af kynskiptingum. Eg er buin ad sja nokkra nu tegar og tad er alveg otrulegt hversu kvennlegir teir eru...eina sem haegt er ad tekkja ta a er adams eplid...tannig strakar verid varir um ykkur tegar tid takid eina thailenska heim tad er aldrei ad vita!

Tuesday, February 24, 2004

brjalad stud her i Thailandi..tad er vitishiti orugglega um 50 C i solinni...
Eg for ut a sjo med kofunabat i fyrsta sinn i dag..vid forum til eyju rett hja Phuket og kofudum i kringum rif tar..vid kofudum tvisvar i dag. Eg for i batinn um 8 i morgun og vid bordudum morgunmat tar, eftir tad kofudum vid i 50 min forum upp bordudum hadegismat og kofudum aftur i 50 min. Ad kafa er skemmtilegast i heimi eg sa fullt af undarlegum og litrikum fiskum...t.d allar tegundirnr ur finding nemo! Svo sa eg lion fish og scorpionfish ( mjog eitradir) eg sa lika al og litrika humra...svo var eg i smastund umkringd af fiskum i ollum heimsins litum...kofunarkennarinn minn turfti gersamlega ad draga mig upp eg vildi ekki haetta fyrr en eg vard loftlaus! Eftir kofunina silgdum vid til baka en eg la bara i solabadi a tilfarinu...en til allra ohamingju sofnadi eg og la i solinni i naestum 2 tima...nuna er eg eldraud med ofsahvitt bikinifar...ja eg er sennilega ekki osvipud danska fananum! En nuna aetla eg ad fara ad hvila mig tvi a morgun forum vid ad kafa med hakorlunum og eg verd ad vera i godu studi...baeti inn myndum seinna :)

Sunday, February 22, 2004

komin til tae loksins...nanari sogur sidar...hef engan tima til ad hanga a netinu :)

Thursday, February 19, 2004

Ég er ekki í Taelandi!!!!
Ja heyrid nu a midvikudagsmorguninn for eg fra Billund til Frankfurt beid a flugvellinum i 5 klukkutima og flaug svo fra Frankfurt til Bangkok tetta var 10 tima flug mjog erfitt en samt allt i lagi tar sem eg vissi ad eftir nokkra klukkutima myndi eg liggja a strondinni i Phuket i nyja bikininu minu eda verid ad skoda musteri i mini pilsi mmm..ljufa lif.
Tegar eg kom til Bangkok for nokkud langur timi i ad bida i rodum og fylla ut einhverja pappira fyrir vegabrefsskodunina. Tetta er allt mjog strangt tarna nidurfra. EN tegar eg kom i gegnum vegabrefsskodunina ta kom tad upp a eg atti ad vera med visa!!! vid spurdum ferdaskrifstofuna tegar vid pontudum farid en tar var stadfest ad vid tyrftum tad ekki!!! Daninn og Tjodverjinn sem voru med mer fengu ad fara i gegn en tad var farid med mig a einhverja skrifstofu..sennilega fyrir ologlega innflytjendur eda eitthvad.. Eg var natturulega i algeru sjokki og skildi hvorki upp ne nidur hvad teir voru ad segja tvi teir voru alltaf ad segja candy..your candy...tad var semsagt contry.
Tegar tarna var komid hafdi eg 2 moguleika
1 kaupa mer flugmida til malasíu og fara tangad ein til ad na i vegabref tar..en tau gatu samt ekki gefid mer upplysingar um hvort eg gaeti farid inn i landid tar svo kostadi flugmidinn tangad 420 USD.

2. Fara til baka til Frankfurt. Eg akvad ad gera tad og fa bara visa tar og snua til baka sem allra fyrst.

Mer var fylgt i velina af vordum...otrulega skondid eins og eg vaeri ekta krimmi...svo fekk eg utprentada skyrslu og allt. Eg eyddi 2 timum a fugvellinum en svo var mer flytt upp i velina aftur og vid tok 12 tima flug...ad visu millilentum vid i 2 tima i Sah jarh sem er rett hja Dubai i sameinudu arabisku furstadaemunum. Tad var nokkud snidugt og eg for ur tar sa fullt ad kollum med turban og konum i kuflum.Mig daudlangadi ad kaupa einn bol sem stod a I love UAK eins og I love NY bara united arabic kingdoms i satdinn ha ha ha otrulega fyndid.

En tegar eg kom aftur til Frankfurt var eg urvinda ur treytu..buin ad vera naestum 26 tima i flugvel og 35 tima a ferdalagi...og ekki buin ad sofa mikid inn a milli. Eg for og beid eftir farangrinum minum..og gat ekki bedid eftir ad fara i sturtu og hrein fot...en hann kom ekki...hann for til Phuket!!! Eg get svarid tad ad skosveinar kolska hafa skipulagt tetta fri mitt!!

En eg beit a jaxlinn og for og kvartadi saran..tangad til madurinn vorkenndi mer svo mikid ad hann gaf mer overnight set..sem var bolur tannkrem tannbursti sjampo bodylotion eyrnapinnar og harbursti.

Eg bokadi svo hotel og tok straedo tangad..sem betur fer hef eg komid adur til Frankfurt og get eitthvad ratad. I dag er eg svo buin ad vera ad vesenast utum allt t.d eyddi eg 5 timum a islenska kosulatinu, tad kom a daginn a eg get ekki fengid visa her i tyskalandi tvi eg er ekki tyskur rikisborgari!
En eg neitadi ad taka tvi og hringdi til Berlin og fekk ta til ad sannfaera taelenska sendiradi her til ad gefa mer visa...en tvi fylgir ad eg tarf ad fara med skyrslur fra skolanum til ad stadfesta tad ad eg se nemandi i Danmorku og svo tarf eg einnig ad taka med mer tvaer manneskjur til ad stadfesta sogu mina! Eg narradi tvaer konur af skrifstofu islenska sendiradsins til tess..tannig ad kl 10 i fyrramalid geri eg adra tilraun til ad fa visa!

En nuna sit eg bara a netkaffi i Frankfurt..mer er kalt og eg er skitug tar sem eg hef engin fot til ad fara i eg er bara i itrottabuxum og bol sem eg er buin ad vera i sidan a tridjudaginn! Eg er ekki med neitt hotel tar sem hotelid sem eg gisti a i nott var bara laust i eina nott...tad er einhver radstefna her i Frankfurt og tess vegna eru oll hotel full...ef eg finn ekki neitt ta fer eg og gisti a flugvellinum takk fyrir!!!
En tad verdur ahugavert a vita hvort eg kemst nokkurtiman til Taelands eda hvort eg seldi bilinn minn og borgadi 115 tus til einskis!!

Ef svo fer ta fer eg i altjodlega herferd gegn taelendingum og teirra heimsulegu logum og fafraedi!

En eg er samt sem adur buin ad odlast nyja virdingu fyrir tjodverjum her hafa allir verid mjog hjalplegir og meir ad segja folkid sem eg hef spurt til vegar hefur fylgt mer a stadina. Takk tyskaland!!



Tuesday, February 17, 2004

uff nu sit eg a flugvellinum i frankfurt alveg ad pissa i buxurnar af spennu...erum svo ad fara i 13 tima flug til Bangkok kl 13.50 íííííkkkk....eg er ad visu treytt og tunn tar sem tad var kedjuparty i skolanum i gær..en tad gefur mer bara meiri astædu til ad sofa i velinni

Monday, February 16, 2004

jæja lesendur godir nu fer eg ad halda af stad i land hrisgrjona og kynskiptinga..en hver veit nema eg bloggi eitthvad a medan..tek bara tolvuna med a strondina!

Sunday, February 15, 2004



2 dagar i tæland..búin ad kaupa sólaráburd, sandala og stutt pils
nokkrir hressir ur partyinu i gær
Ja tad var Karókí i gær..tad ætladi allt um koll ad keyra hver slagarinn var tekinn a fætur odrum. eg tok medal annars oops I did i again og smells like teen sprit. Karoki er snilldin ein eg red mer ekki fyrir kæti. Tegar partyid var buid heldum vid afram ad syngja 3 saman ut i nottina tratt fyrir ad vid hefdum enga aheyrendur. A myndinni ma sja nokkra hressa straka sem toku lagid i gær

Friday, February 13, 2004

4 dagar í Tæland...
Heimsmalin rædd
Núna er ég a ægilegri rádstefnu í Oddar tad er háskoli rétt hjá Århus. Tetta er rádstefna til ad kynna altjodlegu nemendurnar í lýdháskolum i Danmorku og skólana teirra. En í raun og veru er tetta eiginlega bara party..vid forum a samkundu i gær, allt for vel fram..en nu er alveg helmingi færra i hopnum en i gær..hmmm allir tunnir..allavega er einn ónefndur íslendingur nær dauda en lifi..buin ad æla upp um alla veggi i herberginu sinu og liggur nu a milli heims og helju. Eg er med franskri stelpu i herbergi..allt gott um tad ad segja..nema tegar eg vaknadi i morgun var ungverjir hrjotandi a golfinu hja okkur..um half 8 i morgun stod hann svo upp og labbadi ut..undarlegt mal!!!

Wednesday, February 11, 2004

ég fór til læknis hér um daginn og fékk sprauturnar fyrir tælandsforina..tad var ekkert vont..en mer fannst læknirinn eitthvad undarlegur til augnana dæmi hver um sig en her er mynd af honum tar sem hann er um tad bil ad fara ad dæla mótefninu i øxlina á mer
íslensk menning
Jæja vid Ìslendingarnir her i skolanum vorum ad ljúka vid ad halda íslenskt kveld hér i Danaveldi..vid eldudum kjetsúpu sem lagdis vel i landann svo var haldinn fyrirlestur um land og tjód..vid tøldum radlegra ad hafa bjor a bodstolnum tar sem vid vorum ad rekja sogu íslands..Kristnidom og altingi...en vid bættum bara inn sogum af blodtyrstum víkingum og lauslæti og ta voru allir sáttir

Tuesday, February 10, 2004

vissir tu...
ad um 11,000 bandaríkjamenn á ári hverju slasa sig alvarega er teir stunda kynlif i anarlegum stellingum
tetta er mjog sennilega næsti heimsmeistari i dyfingum
Hjalp i vidlogum
Fyrir alla sem búa i útlondum og tyrstir i islenskt sælgæti eins og vampýru i blod ta mæli eg sérstaklega med nammi.is teir senda nammi utum allan heim jafnvel til Úspekistan! Eg var ad enda vid ad tryggja solumonnum teirra vænan jolabonus!

Monday, February 09, 2004

Lelegir stripparar
Var ad koma aftur i skolan ur kóngsins Køben. Tad var long helgi sem gerdi tad alveg tilvalid ad kikja i hofudborgina. Eg brasadi ymislegt en eg held ad hapunktarnir hafi verid Kristjania tar sem eg versladi allskyns fanytt drasl til styrktar eiturlyfjaheiminum (ekkert vafasamt thó) Carlsberg verksmidjan tar sem eg skodadi sogu heimsins besta bjor (og dreypti einnig a nokkrum) og sidast en ekki sist for eg a strippbullu.
Eg legg tad nu ekki i vana minn ad kikja a undarlega og vafasama stadi en slo til i tetta sinn...eg atti von a ad sja einhverjar stokkva i gegnum logandi eldgjord eda skjota golfkulum ur anarlegum stodum. En ekkert slikt thær dilludu ser bara lett i takt vid tyska edaltona og fodmudu bara stongina endrum og eins tetta er nu ekki listrænt fyrir fimmaura..iss piss!

Thursday, February 05, 2004

...it´s the end of the world as we know it...
heimsendir er i nand..ef tessir miklu spamenn hafa rett fyrir ser!

Wednesday, February 04, 2004

eg get ekkert sagt um tetta nema aaaaaaaaaaha ha ha ha ha ha ha
you are a redneck if...
...You can get dog hair out of your belly button.
Klædskiptingar
Ég for i ljos i dag til ad undirbua mig fyrir Tælandsferdina. Ljosastofan var mjog undarleg..allir ljosabekkirnir voru eins og bilar i laginu..eg fekk Cadilakk. Eg hef ekki litid solarljos i háa herrans tid..ef er vinn ekki undirbuningsvinnuna min mun eg sennilega brenna svo mikid ad eg spring i loft upp tegar eg stig ut ur flugvelinni i Tælandi. Tar er c.a 40 stiga hiti og solskin mikid!
Eg hef ymislegt i hyggju tar ytra..smakka snakasúpu og fara a klædskiptingadisko tau eru vist mjog vinsæl hja infæddum. Kofunarkennarinn minn lenti eitt sinn i tvi ad fara heim med "kvennsu" af sliku diskoi og ja tad er hægt ad segja ad hafi haft fullt i fagi med dyrvitlausan klædskiptinginn
Íslenskt kveld
Jæja gott folk næstu daga verdur haldid sér íslenskt kvold her i heimakynnum mínu.. eg og hinn íslendingurinn (hann ber nafnid Steini) hofum ymislegt misjanft i pokahorninu. Tad er natturulega skylda a bragda a islensku brennivini og jafnvel torramat ef vid komum hondum okkar fyrir hann her i Danaveldi. Hver veit nema vid teytum inn nokkrum lambaspordum i skal og sannfærum skrilinn um ad tetta seu serræktud islensk vinber.

Tuesday, February 03, 2004

upps...
eg vil bidja alla dverga og samkynhneigda afsokunar a grini sem eg hef gert eda mun gera..tad er ljott!....en bara svo gridarfyndid...
Stungur
Tad hefur ekki dregid til tidina her i skolanum i dag..for bara til Kolding i sidasta kofunartimann i sundlauginni..svo er tad bara sjorinn i Tælandi sem bidur min...mmmm nema ad eg tarf ad fara i sprautu vid ollum fjandanum.. stifkrampa..malariu..samkynhneigd...lifrabolgu..drifteri...kinverskum heilasjukdomi...gin og klaufaveiki..og ýmsum odrum lifshættulegum sjukdomum.
hmm...
Var ad horfa a vedurfrettirnar a BBC fyrst komu venjulegar vedurfrettir fyrir okkur "almugann" en svo a eftir teim kom eitthvad sem heitir Buissness weather..fær buissness folkid odruvisi vedur en vid?

Monday, February 02, 2004

you are a redneck if..
Your mother comes outta the bathroom and says, "Y'all come look at this before flush it!"
Vafasöm matrádskona!
Um daginn sá eg matrádskonu skolans veitast ad hálf illa útlitandi ketti i bakgardinum ..eg veitti tvi ekki sérstaka athygli tar sem eg hélt ad tetta væri bara flækingur sem væri ad gera henni lifid leitt .
En mer skjátladist hrabalega..hún var ekki ad hrekja hann i burtu..hun var ad leida hann i gildru. Örlög kattarins runnu mer i ljos i hadegismatnum tegar vid fengum ólseigar og snarundarlegar kjötbollur..ja tad er tad sem ykkur grunar..eg er sannfærd um ad tetta hefur verid kattarófétid! Madrádskonan hefur eitthvad óhreynt i pokahorninu..kannski hirdir hun peningana sem eiga ad fara i matarinnkaup i skolanum og notar sidan adrar adferdir til ad skaffa matarstadgengla! Tu gabbar mig ekki svona glatt kæra Krista nu verd eg sko med augun opin!

Sunday, February 01, 2004

Hvernig ætli stridid hafi byrjadi i raun og veru...kannski var Bush abbo ut i Saddam tvi hann var bottom?
Kveisa
I dag forum vid hin mennigarlega sinnudu i gongutur til Middelfart ad skoda syningu um fyrri heimstyrjoldina.
Tetta var agætis syning, nokkud brútal i tvi ad setja a svid sært og aflimad folk med slatta ad blodi utum allt! Eftir tessa upplifgandi syningu forum vid a veitingstad sem heitr Beverly Hills..nafnid lofadi ekki godu..en tetta var frekar odyr stadur og eg fekk mer svona midlungsgoda pizzu..eftir tad var tekid af stad aftur heim a leid. Tegar leidin var litid sem halfnud fekk eg skyndilegan ofsamagaverk. Magasekkurinn oskradi og goladi og eg turfti ad labba kengboginn langsleidina...eg for ad greikka sporid til ad komast sem fyrst heim og kasta mer i bælid. Tetta eru svona 5 km og vid gengum eftir sloda i skoginum. Eg helt afram ad greikka sporid og auka bogan a bakinu...en skyndilega fann eg nístandi sarsauka i ødrum fætinum...
Utur økklanum a mer stod mjo en gridarbeitt trjagrein...eg er viss um ad tetta var andsetid helviti sem stokk a mig tegar eg leit undan..eg komst ad lokum heim adfram komin med blodugan fot og magakveisu sem virrti engin landamæri uppgotvadi eg ad eg tarf ad sja um uppvaskid i kvold og læra undir prof! Bodskapur tessarar midur skemmtilegur sogu godir lesendur er ad ekki fara inn a stadi sem heita Beverly Hills..tad bodar ekki gott...svo er eg alveg viss um ad teir setja laxeroliu i pizzurnar!