Ómagasogur

Thursday, July 21, 2005

jæja nu er eg buin ad vera nokkra daga i sælunni og ymislegt drifid a daga..i gær forum eg Karen og Hulda a mynd sem heitir Dark water og er byggd a japanskri hryllingsmynd...fordist tessa mynd eins og heitan eldinn hun er vidurstyggilega leidinleg..en eg mæli hinsvegar med teirri japonsku eg a hana a dvd hun er geggjad god..eftir bioid forum vid i tivoliid fyrir utan smarann..tar var æsilegt tæki sem heitir freak out..tad virkar mjog saklaust en jiii eg oskradi ur mer lungun og var oll svona lin tegar eg kom ut hahaha mer fannst tad hrædilegra en dimona russibaninn i köben..tetta er svona eins og risa rola madur vaggar bara upp og nidur en snyst lika i hringi i loftinu a leidinni nidur ta eru bara 15 vindstig og madur ser jordina nalgast a ofsahrada..eftir tessa teysireid forum vid bara einn laugara og svo heim..Hulda fekk fossandi blodnasir a leidinni heim..blodtrystingurinn hefur orugglega hækkad svona skyndilega i freak outinu hahaha.. svo saum vid lika audi sem hafdi keyrt upp a stett a laugarveginum og tad stod bara reykjarmokkurinn ut ur honum..tad var alveg eins og tad hefdi kviknad i inn i fartegaryminu!..en jæja nu ætla eg ad fara ut ad slæpast

Friday, July 15, 2005

jæja nu eru bara tveir daga i komuna a klakann..eg er buin ad taka toskuna fram og dusta af henni rykid, byrjud ad tvo fotin og ordin svaka spennt :)

A midvikudaginn for eg til Køben og hitti Svanlaugu og fjolskyldu i tivoliinu, tad var svaka stud, vid nyttum midana til fullnustu og forum i næstum oll tækin..en hapunkturinn var to russibaninn ægilegi sem kallast dímoninn, snilldin ein, svo er smellt mynd af manni i einhverri hrædlegri beygju,otrulega fyndid, varirnar a okkur floktudu yfir gomana eins og a hrossum a fengitima!
Svo er eitthvad annad tæki tarna sem er eins og dreki, madur situr i stolum sem tyrlast i hringi en fara lika a hvolf, tad var adeins of mikid af tvi goda, tetta var eins og ad vera i tvottavel, og vid vorum lika allar i pilsum, sem allavega i minu tilfelli lyftist langt upp fyrir haus, tannig ad allir i tivoliinu fengu utsyni af nærbuxunum minum, hvort sem teir vildu edur ei hahaha
Vid roltum lika adeins a strikinu og saum dverg sem var buin ad spreyja sig gulllitadan..dvergar eru fyndnir, ætli tad sei ekki pinu erfitt fyrir ta ad standa upp ef teir detta a bakid?

um 7 leitid tok eg bara lestina heim, til ad komast inn i lestarstodina i odense ta fer madur fyrst upp rullustiga og svo i gengum glerhurd sem opnast og lokast, eftir skynjurum. En eg var svaka upptekin ad skrifa sms, tannig ad eg veitti hurdinni enga athygli, tar sem hun virkar nu venjulega eftir oskum..en ooo nei hurdin lokadist med tonokkrum krafti i oxlina a mer, sem gerdi tad ad verkum ad eg slengist til hlidar, til ad mæta hinum helmingi hurdarinnar, eg slengdist fram og til baka i sma stund og endadi svo med tvi ad detta killiflot, en hurdin helt afram ad lokast a lærid a mer, tannig ad eg skreid afram a maganum a nybonudu glofinu, tangad til eg slapp ur gini hurdarinnar..og svo haltaradi eg eins hratt og eg gat ut..med mar a lærinu og a salinni! hrikalega neydarlegt!!!

En annars a Asta systir afmæli i dag..TIL HAMINGJU..bara ordin 25..tad er halffimmtugt! Eg er buin ad panta plass a hrafnistu!

Wednesday, July 06, 2005

eg sa mynd i gær sem heitir bewitched gedveikt fyndin, eg la i krampakostum, mæli sterklega med henni.

eg er annars ad reyna ad selja gamla siman minn sem er LG U8120, mjog finn med myndavel, video, mp3 og headsett, og tad er auka batteri og 2 hledslutæki med. bara 8 manada gamall og vel med farinn kostar adeins 10 tus kall (hægt ad prutta) en kostar 50tus nyr (allavega her i DK) tannig ef ad tid tekkid einhvern sem vantar sima ta endilega sendid mer linu :)

hægt er ad sja simann her

Monday, July 04, 2005

nu er eg loksins komin med nytt simanumer tad er +45 41260115 hrigid ad vild :)

annars er eg ad fara til jotlands eftir sma stund mamma hans Hans er 50 ara i dag, tad er bara kaffi og svo er adal veislan i agust! en nu eru bara 12 dagar i flugtak!!

Saturday, July 02, 2005

jæja nu eru bara 15 dagar tangad til eg kem til landsins eg er ordin yfir mig spennt og buin ad strauja djammgallan!! Eg hlakka rosalega til ad fa skyr og pylsu i remuladisvefnpoka og draum og margt annad sem er bara gott a islandi :)

Annars er frekar tidindalaust her eg var to ad taka tatt i ægilega spennandi keppni hja Bianco, madur turfti bara ad svara nokkrum spurningum og ta a eg moguleika a ad vinna 70 tus krona gjafakort..hugsid ykkur skodyrdina!!!

Nu er eg lika nanast hætt ad vinna eg vinn ut næstu viku 3 tima a dag og svo er tad bara guddomlegt sumarfri!!!!

Nu er eg lika buin ad bæta inn link a siduna hja argani 82 ur grunnskolanum a isafirdi..jeje uff nu fer bradum ad styttast i 10 ara rejunion..ætli madur verdi ta ekki ad taka sig a eda taka til ortrifarada eins og romy og michele i tessari godu mynd :)