Ómagasogur

Wednesday, February 04, 2004

Íslenskt kveld
Jæja gott folk næstu daga verdur haldid sér íslenskt kvold her i heimakynnum mínu.. eg og hinn íslendingurinn (hann ber nafnid Steini) hofum ymislegt misjanft i pokahorninu. Tad er natturulega skylda a bragda a islensku brennivini og jafnvel torramat ef vid komum hondum okkar fyrir hann her i Danaveldi. Hver veit nema vid teytum inn nokkrum lambaspordum i skal og sannfærum skrilinn um ad tetta seu serræktud islensk vinber.