Ómagasogur

Saturday, February 28, 2004

Heitar thailenskar naetur
I gaer for eg med tuk tuk til Patong beach. Tuk tuk eru litlir bilar nokkurskonar pick up style og madur situr a pallinu. Eg ottadist ofsalega um lif mitt a leidinni tangad..patong er um 15 min fra katta (tar sem hotelid mitt er) og vegirnir her eru bara beygjur, holar og haedir auk tess eru bilstjorarnir snargedveikir og keyra bara allstadar. Patong er turista mekka..tad snyst allt um ferdamennina tar...goturnar eru fullar af solubasum sem selja allt milli himins og jardar..straetin eru trodin ad folki og listamenn framkvaema allskyns listir...eldgleypar, lifandi tonlist og malarar.
Mikid af folki gengur um med dyr og reynir ad fa mann til ad borga fyrir ad lata taka mynd af manni med dyrunum. Eg fekk ad halda a pinku ponsu apa otrulega saetur..en eg vildi ekki kaupa mynd tvi eg vorkenndi honum svo mikid..greyid var otrulega hraett eg helt hann myndi skita a mig tannig ad eg skiladi honum mjog snart.
En nog um tad eg for a trylltan naeturklubb sem heitir Tiger tar var allt yfirfullt af skemmtanatyrstufolki...vid vorum einnig i teim hopi. Eg var alveg pissfull..tvi adur en vid forum a klubbinn forum vid a bar, a barnum var bjalla og tegar einhver hringir bjollunni er sa hinn sami ad kaupa skot a linuna. Folk gersamlega lag a bjollunni og eg daeldi i mig skotunum...a endanum vorum vid farin ad dansa upp a barbordinu og sveifla okkur i kringum sulu eins og vergjarnir stripparar jafnt drengir sem stulkur.
En ad klubbnum tetta var risa klubbur med frumskogartema tonlistin var frabaer og vid donsudum alla nottina. Eg hitti Divemasterinn minn tar hann Louie, hann for ad segja mer fra adgerd sem hann for i vid inngronum bakharum...juak! Eg var i fylgd med tveimur odrum..en mjog fljotlega var eg bara ein a ferd tar sem Bente for ad leita ad tungunni a ser nidri i kokinu a omyndarlegum gauk fra swiss...og Jakob var ad reyna ad finna lifshamingju med thailenskri snot.
Eg dansadi bara vid hop a Kinverskum turistum og svo einnig vid innfaedda...drengirinir her eru umtadbil jafn agengir og stulkurnar tvi einn teirra vildi olmur fa mig heim og hann sagdi "you come room..room me come" og eg sagdi natturulega bara ha! og ta sagdi hann "you wait here,no go my friend speak english" og hann for ad na i tulkinn og ta stakk eg bara af! Einn gaurinn greip svo i hendurnar a mer og setti taer i klofid a ser...utan a buxunum sem betur fer..en samt sem adur..eg var snogg ad kippa teim til baka!
Klubburinn lokadi um 2:30 og ta tokum vid tuk tuk til baka..i tetta sinn var eg ekkert hraedd eg einbeitti mer ad tvi a gola einhverja islenska slagara og vinka til allar sem keyrdu framhja. Bente einbeitti ser einungis ad tvi ad aela ekki og Jakob var ekki med i for tar sem hann odladist hamingju hja Thalensku snotinni!