Ómagasogur

Saturday, December 31, 2005

I kvold ætlum vid Hans bara ad taka tvi rolega..borda rosalega godan mat og svo gera eitthvad skemmtilegt med nagronnunum. Tad er buid ad vera svo hrikalega leidinlegt vedur rosaleg snjokoma (a donskum mælikvarda) og kalt, tad er buid ad vera akstursbann eftir kl 18 og sjukrabilarnir geta ekki keyrt almennilega tannig ad tad eru sendir skriddrekar af stad eftir veika folkinu...mer finnst tetta pinu skondid tar sem tad er ekki meira en kannski 25 cm snjor, en tad er natturulega enginn a nagladekkjum her og tad er mikill skafrenningur.

GLEDILEGT NYTT AR ALLIR NÆR OG FJÆR :)

Tuesday, December 27, 2005

nu erum vid komin heim til Odense eftir ad hafa eitt jolunum med mommu, pabba og ommu hans Hans, tad var rosa fint. Vid fengum andarsteik og flesk, sykurbrunadar kartoflur og mondlugraut i eftirmat. Mer finnst mondlugrautur reyndar vidurstyggdin ein en madur verdur nu ad lata sig hafa tad til ad sja hvort madur fai mondluna hahah, um leid og Hans fekk mondluna hætti eg lika ad borda. Gjofin var tveir saumadir jolasveinar svaka flottir.

Vid gerdum nu eiginlega ekkert nema snæda, spila og opna gjafir. Vid Hans fengum ofgnótt gjafa. t.d Hans fekk geggjad tykkan og finan jakka, vettlinga, sokka, noa konfekt,peninga fyrir sko, 2 svitasprey hahaha og eitthvad meira sem eg man ekki,

saman fengum vid nammi fra mommu sem vid erum bradum ad verda buin med, eldfast fat, handklædi, rumfot og diskastell med 60 hlutum, fullt af spilum og orbylgjuofn.

Eg fekk vettlinga, nattfot, gloss, sokka, geggjad fyndinn dvd fra indlandi med svaka musik, olettubuxur, sturtusapu og bodylotion, oliu til ad fyrirbyggja slit, pening og saumavel!! eg er ekki fra tvi ad eg hafi fengid eitthvad meira tad var bara svo mikid pakkaflod ad madur missir yfirblikid.

Tad byrjadi annars ad snjoa i gær morgun og snjoadi i alla nott og tad sem af er degi tannig ad tad eru alveg komnir pinu skaflar og svona, vona ad tad haldi sma mer finnst hafa vantad snjo tad er buid ad vera haust i marga manudi.

nu ætla eg ad fara ad kikja i bækurnar bradum byrjar proftryllingurinn a ny!

En sidast en ekki sist ta langar mig ad oska Kristinu og Baldri til hamingju med litlu prinsessuna sem fæddist i morgun, eg vildi oska ad eg gæti komid og kikt a hana :)

Friday, December 23, 2005

jæja nu er eg buin ad vera i bænum i allan dag, fekk harid klippt, keypti sma jolafot og sidustu gjofina. Tad er sko ekkert gaman ad klippa a ser harid nema ad tad se litad lika, mer var sagt ad eg matti ekki lita a mer harid a medan eg væri olett, eg tek nu ekkert mark a tessu, stelpurnar litudu allar a ser harid a medan tær voru olettar en eg get nu ekki litad a mer harid og mætt svo til ljosunnar tegar hun er buin ad vara mig hahaha.

En jæja nu verd eg ad fara ad pakka og svo tokum vid Hans lestina til Tinglev

Gledileg jol oll saman

jolakvedja fra litlu fameliunni i Odense
Sandra:
1.Tu att otrulega mikid af beltum.
2.Myndin er In her shoes.
3.Heimatilbuid braud og ciabattabolla med paprikkuosti og osti
4.Tegar tu skreids ut um gluggan a engjaveginum eftir ad Unnar brodir hafdi læst okkur inni, glugginn datt af hjorunum og i somu mund komu mamma og Asta inn i gardinn.
5.Ætlardu ad flytja aftur til Islands?
Hulda:

1.Tu ert ordin svo gronn.
2.Myndin er Ace Ventura pet Detective.
3.Hvad annad en interrail lokurnar godu.
4.Tegar eg kom i fyrsta sinn i heimsokn og mamma tin hafdi keypti kaffi og kokur i bakaríinu en massarinan var klesst og vid turftum ad skifta.
5.Er gert rad fyrir extra barnaherbergi i ibudinni?

Thursday, December 22, 2005

Rakel:

1.horkudugleg tveggja barna modir
2.Myndin er pure luck.
3.japans mix
4.Tegar vid leigdum tar sem gistiheimilid er nuna og eg kom i fyrstu heimsoknina ta last tu og svafst, eg helt tu værir dukka og settist ofan a tig og Helga oskradi tetta er systir min!! Og svo syndir tu mer alla pony hestana.
5.Er buid ad setja daginn og boka hljomskalagardinn?
Lara:

1.Otrulega jakvæd og dugleg.
2.Myndin er Fabuleux destin d'Amélie Poulain.
3.Nachos a vegamotum.
4.Eg man fyrst eftir ter sem toglu stelpunni i samfelagsfrædi hja karlrembunni i FB.
5.Hvad ertu alltaf ad gera i London..svona for real :)


Steini:
1.Tu ert komin med svakalega sítt hár.
2.Myndin er án vafa kjulli litli.
3.Burger king, motuneitid i snoghøj og heimatilbuin pizza.
4.vid matarbordid i snoghøj tegar tu sagdir "ertu islensk"?
5.hvernig ganga veidarnar?

Karen:
1.kaupglod og alltaf ad splæsa :)
2.myndin er hin ofsleidinlega Wicked med Juliu Stiels sem tu leigdir i rikinu hahah
3.Ostakjuklingaretturinn, eldsmidjan og gamli isinn sem tu platadir mig til ad borda
4.Tegar vid keyrdum til isafjardar a gamla drekanum tinum med smok,topas og HogH flokkin.
5.Hvenær ætlardu ad koma med annan orm?

Johanna:
1.Rosalega samviskusom..og oft a tidum stressud.
2.kannski ekki biomynd..en tad er ekki hægt ad segja annad en friends :)
3.Svinagrillsneidar, samlokurnar fra køben og panninni lokurnar sem vid lifdum a i frakklandi.
4.Tu varst a lansbankatroppunum med Sondru Dis med risa umbudir i harinu og eg spurdi tig hvad hefdi gerst.
5.Hvenær ætlid tid Gunni ad setjast ad i køben..og audvitad hvenær er gifting og barn?

Wednesday, December 21, 2005

eg var vist buin ad skuldbinda mig ad vera med :)
skelltu nafninu tinu i komment og
1. Ég skrifa eitthvað handahófskennt um þig.
2. Ég viðurkenni hvaða lag/bók/mynd ég tengi við þig.
3. Ég upplýsi hvaða bragð/lykt minnir mig á þig.
4. Ég rifja upp fyrstu skýru minninguna um þig.
6. Ég spyr þig að einhverju um þig sem ég hef lengi velt fyrir mér.

Tuesday, December 20, 2005

jæja ta erum vid Hans komin heim ur sonum og buin ad fa ad vita hvort kynid krilid okkar er..eg ætla nu ekkert ad fara ad opinbera tad her a sidunni ne a barnalandinu tar sem ad tad er nu pinu leyndo svona i fameliunni allavega :)
Annars gekk allt vel 10 fingur og 10 tær og hjartad slær eins og tad a ad gera.

Eg for annars bara a posthusid i dag og sendi alla pakkana og oll kortin og tad kostadi heldur betur 400 kr DKK!!! BLODPENINGAR!

Monday, December 19, 2005

bbbaaaahahahahaha :) hvad heitir kvikmynd lifs tins

QuizGalaxy.com!



Take this quiz at QuizGalaxy.com
ufff eg er komin heim eftir prof daudans..eg fekk tessa spurningu (bara a donsku audvitad)

Explane Jay Davids Bolther and Richards Grusin´s "Remediation" (the dobel logic).
What is "hypermediacy" what characterizes hypermediated media?

Tad væri nu i lagi ef tetta væru hugtok fyrir manneskjur, eg oskadi mer ad fa spurningar fra ollu nema hypermediacy og audvitad fekk eg tad..eg stod mig omurlega illa og var alveg ad fara ad grenja tegar tau voru ad gagnryna framistodu mina, tad er lika hrædilegt ad fara i munnlegt prof eg hef aldrei profad tad adur og serstaklega hrædilegt tegar madur er ekki alveg sattur vid tungumalakunnattu sina.

Eg er bara svo otrulega fegin ad tetta var ekki einkunna prof (t.e fra 0-13) heldur bara nád/ekki nád og eg nadi alveg, eg er bara svo oánægd tvi eg hafdi undirbuid mig svo vel og eg hefdi geta gert svo miklu betur ef eg hefdi komid tvi almennilega fra mer.
jæja nu er eg ad fara i mitt fyrsta prof..eg vaknadi fyrir allar aldir i morgun tilbuin i slaginn..svo var buid ad færa profid um klukkutima haha..en jæja ta er eg bara frisk. Eg er alveg ad verda pinu stressud eg er vel undirbuin en eg veit ju ekki hvad kennarinn og sensorinn vill..

profid virkar svoleidis ad eg fer i skolan med allar bækurnar og glosurnar svo fæ eg eina spurningu um hvad sem er, fæ halftima til ad undirbua mig og svo a eg ad halda fyrirlestur, eftir fyrirlesturinn fær kennarinn og sensorinn 10 min til ad spyrja mig utur..svona eins og yfirheyrsla..eg held ad tetta væri minnsta malid a islensku en eg er bara svo hrædd um ad eg geti ekki hugsad nogu skyrt til ad tala almennilega a donsku

aahhh stress, stress.

Saturday, December 17, 2005

jæja nu er eg buin ad bua til barnalands sidu fyrir bumbuna svo tid heima getid fylgst med..ja eg get svarid tad ad tad kom kula yfir nott hehehe..en linkurinn er her til hlidar :)

Friday, December 16, 2005

tad eru bunar ad vera svo svakalega sveiflur i vedrinu herna..i gær var 10 stiga hiti en i morgun var snjokoma..

i dag for eg i Julefrokost i vinnunni tar sem vid hittumst kl half 12 og bordudum smørrebrød og folk kjamsadi a sild og sturtadi i sig snaps..eg sat bara med minn nisseøl, sem var ad sjalfsogdu alkoholfrír og barasta keimlikur maltoli..

uff eg sit ennta a dos af maltoli og appelsini sidan stelpurnar voru i heimsokn eg gæti teirra eins og ormur a gulli tvi tær verda fyrst opnadar og blandadar a adfangadagskveld tegar tau hin drekka raudvin i storum stil!

annars er eg bara hin hressasta reyndar ad morkna a proflestrinum, eg a to bara 20 sidur eftir..sem tydir ad tad hafa verid lesnar 580 sidur i vikunni og svo byst eg vid ad eyda helginni i ad glosa..svo skellur profid a med fullum tunga a manudaginn..

eg sa annars tessa grein i mbl i dag, datt i hug (um leid) ad tetta væri afi..allavega tangad til eg sa sidustu tvær linurnar ta var sko alveg ohætt ad utiloka tann gamla hehhehe

Wednesday, December 14, 2005

ta var stora skrefid tekid....og svona rett fyrir jolin!

Image Hosting by PictureTrail.com

Image Hosting by PictureTrail.com

Image Hosting by PictureTrail.com

Tuesday, December 13, 2005

arrrggg eg a ad vera ad læra undir prof en eg fer alltaf ad gera allt annad..t.d bara eitthvad ad "skreppa" adeins ut eda kikja a gleraugu a netinu..mig langar svo hrikalega i ny gleraugu eg er buin ad vera svo lengi med tessi, fann alveg geggjad snidug sem heita Bellinger og tau eru bara mjog hlutlaus framan a en svo getur madur tekid spangirnar af og skipt, tannig ad madur a eiginlega morg mismunandi i einu...fellega snidugt

Sunday, December 11, 2005

eg er buin ad vera i hrikalegri jolastemmingu alla helgina i gær skreytti eg og bakadi eina smakoku sort..og i dag er eg buin ad blasta jolalog og baka smakokur og konfekt..en svo strax a morgun tekur gramyglulegur profhversdagurinn vid ..hlakka alveg til a næstu helgi ta ætla eg ad skella mer i bæinn kaupa sidust gafirnar og skrifa oll jolakortin..en nu ætla eg ad fara ad snua mer ad steikinni i ofninum..mmm fæ alveg vatn i munninn

Friday, December 09, 2005

hmm eg var ad kikja a modernus.is og tar gat eg medal annars sed hvadan gestirnir koma a mina sidu..tar ad segja ef tad er linkad yfir a mina sidu af annari..og tad eru margir med link inn a siduna mina sem eg vissi bara ekki um..engir ovelkomnir to :)

tad var bara met lesning a sidunni tegar eg sagdi ad eg væri olett og tegar lysingin a kaupmannarhafnarferdinni var skrifud..gaman af tessu

annars er eg bara ad fara ad hjalpa ommu hans Hans ad flytja a morgun..tad verdur orugglega svakalegt..tar sem hun er eldgomul og margromud fyrir ad safna drasli..eg hef lika sed nidur i kjallara hja henni og tad var sko ekki fogur sjon..allskonar tomar krukkur og dagblod fra tvi fyrir strid hahaha ætli eg bregdi ekki fyrir mig olettunni og segi bara æææ uuufff eg ræd ekki vid tetta

annars er olettan ekki buin ad koma mer til goda (a tann mata) ennta tar sem eg er ekki buin ad fa neina bumbu (allavega ekki mikid stærri en hun var fyrir hahaha) tad er allavega enginn sem stendur upp fyrir mer i stræto og svoleidis ekki einusinni tegar eg skyt maganum eins langt ut og eg get...en tetta er nu allt ad koma, eg ætti nu kannski ekki ad kvarta svona mikid ta tekur bumban vaxtarkipp og ta geri eg ekki annad en ad kvarta yfir allt of storri bumbu hahaha

Wednesday, December 07, 2005

eg for ad sja mynd sem heitir Nynne i gær, tad er svona donsk utgafa af bridget jones,hun var svo hrikalega fyndin eg helt eg myndi æla..ef hun kemur a kvikmyndahatidina heima ta mæli eg STERKLEGA med henni :)

annars er eg bara heima ad lesa og lesa..ætli tad byrji ekki bradum ad blæda ur augunum a mer hahaha

en her kemur heimilisfangid mitt fyrir tad horkuduglega folk sem er buid ad skrifa jolakortin :)

tad er sem se

Sylvia Ros Astthorsdottir
Skt.Hansgade 30f 1.m.f
5000 Odense c
Denmark

Monday, December 05, 2005

eg sa ad tad var bruni i husi a isafirdi i dag og einn madur a fimmtugsaldri do..tad komu upp blendar tilfinningar tegar eg sa myndina af husinu tvi tetta var husid hans pabba..to svo ad sambandid er vægast sagt mjog stirt ta oskar madur engum ad brenna inni. En tad var ekki hann sem lest.

Saturday, December 03, 2005

nu er proflesturinn byrjadur a fullu..tannig tad verdur nu ekki mikid um uppakomur og skemmtilegheit ad skrifa um hahaha

eg eg bara buin ad vera heima ad lesa i allan dag..

var hugsad til ommu, tegar eg var yngri forum vid oft i heimsokn i litlu kjallaraibudina hennar sem var full af myndarommum af barnabornunum, hun atti alltaf sukkuladi eda annad godgæti i fataskapnum..gomul paskaegg og svoleidis..svo fengum vid feitt slatur og sodnar rofur enda heitt hangikjot og kandís...kandís er svo godur :)

Thursday, December 01, 2005

aaarrrrgggg eg var buin ad skrifa heilmikid og ætladi ad yta a copy en svo peistadi eg bara einhverju i stadinn.. en ok eg byrja bara aftur

tad er tvilikur luxus ad vera hætt ad vinna eftir skola, eg var ad vinna til 9 i morgun og svo atti eg bara fri tad sem eftir var dags..venjulega er eg i skolanum a fimmtudogum en timanum i dag var frestad tvi ad a morgun er ægilegt "seminar" sem er 8 timar...ufff puuufff eg ætla ad hittast med leshopnum minum i fyrramalid strax eftir vinnu og vid eigum ad bua til fyrirlestur og svo tekur hryllingsnamskeidid vid alveg til 6 um kvoldid..eftir tad er eg bodin i afmæli hja stelpu sem gengur undir nafninu satan...hun er pinu goth..en eg meika ekki a mæta tad er sko enginn djammfiligur her a bæ..en eg ætla hvort sem er i annad afmæli a næstu helgi.

annars er eg buin ad koma tviliku i verk i dag..eg las 140 sidur i medie og kulturhistorie, lagadi til i bokhaldinu, skrifadi verkefni, retti hjolid eftir areskturinn, keytpi mat fyrir orugglega manud, rett i tessu er eg i midjum klidum vid ad bua til fiskibollur..eg er sko anægd med arangur dagsins..en eg ætla sko bara ad slappa af og glapa a imbann i kvold mmmm