Ómagasogur

Tuesday, August 31, 2004

jæja ta er fyrsti skoladagurinn buinn..tad var otrulega gaman og ekki eins hrikalegt og eg helt tad væri..en tetta var nu lika bara svona kynninardagur...vid byrjudum a tvi ad hittast og borda morgunmat med "tutorunum" okkar sem eru eldri nemendur sem eiga ad kynna okkur fyrir skolalifinu og vera okkur til handar fyrsta manudinn.
Seinna hittum vid svo kennarana sem voru næstum fleiri en nemendurnir!! Eftir tad tok vid syning um skolan sem gerdi mer litid sem ekkert gang tar sem skolinn er risastor geymur og madur tarf helst hjol til ad komast a milli enda tarf ad vera mikid plass fyrir ta 12 tusund nemendur sem tarf stunda nam. En tad mest spennandi sem gerdist i dag er ad eg og Hans fundum splunkunyja ibud i falleg og rolegu hverfi..vid skodudum hana...hun var reyndar ekki alveg tilbuin en a ad klarast i dag...hun er 60 fm2 med tvottavel turrkara eldavel og iskap og i gardinum er ad fara ad koma grill og utivistarsvædi..og med hita, rafmagni og vatni er hun a 4150 danskar kronur..sem er um 50tus kall islenkar..vid fengum hana a stadnum og getum flutt inn eftir viku...GET EKKI BEDID :) :) :)...amma hans Hans er annars horkufin..nema ad hun hrytur ofsahatt og kallar svo SYYYYLLvia SYYYlllvvviiaaa a morgnana til ad vekja mig hhahahaha..en nu verd eg ad rjuka upp i boksolu og kaupa nokkar dodranta fyrir morgundaginn

Monday, August 30, 2004

jæja nu byrja eg i skolanum a morgun er svaka spennt..eg for til Odense i gær ad skoda skolaumhverfid og leita ad ibud...ji skolinn er svo otrulega otrulega stor og svo litur hann lika ut fyrir ad vera verksmidja hahaa..en eg og Hans fundum 2 ibudir sem okkur list a. badar eru tær i midbænum..onnur er mjog flott og stor og snyrtilegt umhverfi..en hin er odyrari med iskap og tvottavel og storri geymslu en tad er otrulega ljotur stigaganur og svefnherbergid er frekar litid...en eg held samt ad vid faum ekki flottari ibudina tvi tad eru svo margir sem koma ad skoda hana...en vid latum ta bara hin duga tangad til vid finnum betri...en svaka god stadsetning :) I kvold fer eg aftur til Odense og fyrstu dagana gisti eg hja ommu hans Hans..mer finnst tad frekar otægilegt en hun er samt ofsafin og ekkert svo gomul...eda eins og danirnir segja tad ta er hun kanon fed...

Thursday, August 26, 2004

jæja nu er madur komin til Danmerkur i litid krummaskud sem heitir Tinglev..her er ekki mikid um ad vera en tad er allt i lagi er ad undirbua mig fyrir skolan og skra mig inn i landid og svoleidis. Uff tegar eg flaug a tridjudaginn ta var seinkun a fluginu um 5 tima og vid turftum bara ad hanga a flugvellinum..en tegar vid vorum umtadbil ad fara inn i flugvelina heyrdi eg eina flugfreyjuna tala i sima fyrir utan hlidid..hun sagdi..ja segdu oryggisvordunum ad flyta ser ad fara yfir vid verdum ad vera komin i loftid fyrir 5 tvi annars verdur shut down ut af storminum...svo leit hun upp og sa orugglega skelfingulostin andlitin horfa a sig ta sneri hun ser vid ægilega skommustulega og helt afram ad tala...flugid var samt voda fint alveg tangad til ad tad var svona klukkutimi eftir ta flugum vid inn i storminn og vid turftum ad hafa beltin a tad sem eftir var timans..eg var natturulega bara cool as ice...tangad til vid forum ad lenda..ji eg hef aldrei verid i jafn ostodugri flugvel vid lendingu adur.. hun hoppadi og skoppadi a flugbrautinni adur en hun lenti...ta var eg ekki alveg jafn cool heldur righelt i stolarmana og bles eins og eg væri i hridum!! En allt for vel ad lokum og mannskapurinn klappadi af anægju loksins tegar flugvelin hætti ad skoppast til! nu er eg bara a leid i middagsmat hja tengdo..eg verd natturulega ad vera hrein og strokin tannig ad ætli eg verdi ekki ad byrja undirbuninginn!!!

Tuesday, August 24, 2004

Nú er ég ad reyna ad laga síðuna mína eitthvad en það er ekki alveg ad ganga þar sem þad er einhver vírus í tolvunni og þegar ég ýti á refresh kemur..you are about to enter an adult site hahaha eitthvad ægilegt xxx...en ætli þad verdi þá bara ekki til þess ad ég pilli mer ad ganga fra er ad fara ut ávöll um 11 leitid

Monday, August 23, 2004

Jæja nu byrja ég bráðum ad skrifa aftur almennilega...ég fer til Danmerkur á morgun en ég verd nú ansi upptekin fyrstu dagana ad leita ad húsnæði ganga frá leiðinda pappírsvinnu og byrja í skólanum.
En nú hef ég engan tíma til ad skrifa þarf að fara að redda fæðingarvottorðinu mínu og pakka niður og svona.. en kíkið á þetta er ekki í lagi með sumt fólk ahahahaha