Ómagasogur

Friday, February 27, 2004

Thailenskt rokk
I gaer for eg a moturhjolapobb sem heitir EASY RIDERS..eg gjorsamlega sturladist ur hlatri tegar eg kom inn..stadurinn var fullur af thailenskum moturhjolahardjoxlum og tad spiladi band fyrir dansi..
hljomsveitarmedlimir vorum orugglega fluttir med timavel fra 1985 tvi teir voru midaldra gaukar i ledurvestum og snjotvegnum gallabuxum. Teir spiludu bara tonokkud vel en ekki er haegt ad segja hid sama um songinn...teir toku hvern slagarann a faetur ordum med ofsalegum thailenskum hreim og tid getid ekki ymindad ykkur hversu fyndid er ad heyra satisfaction med rolling stones med thailenskum hreim!!!

En i dag for eg til Radja noi og Radja Yai (eyjur her rett fyrir utan phuket) ad kafa. Vid forum trisvar nidur i dag og nu hef eg allt i allt eytt um 300 stundum undir yfirbordinu. Eg sa ymislegt merkilegt eins og risa ala og flugfiska. Svo sa eg reyndar fisk er med ferkantadan haus og hann var um 2 metrar..teir heita vist Gigant Tvervors undarleg kvikindi! En nuna er eg komin i sparifotin tvi eg er a leid til Patong beach a klubbarolt. Tar eru vist brjaladir naeturklubbar tettsetnir af kynskiptingum. Eg er buin ad sja nokkra nu tegar og tad er alveg otrulegt hversu kvennlegir teir eru...eina sem haegt er ad tekkja ta a er adams eplid...tannig strakar verid varir um ykkur tegar tid takid eina thailenska heim tad er aldrei ad vita!