Ómagasogur

Tuesday, December 27, 2005

nu erum vid komin heim til Odense eftir ad hafa eitt jolunum med mommu, pabba og ommu hans Hans, tad var rosa fint. Vid fengum andarsteik og flesk, sykurbrunadar kartoflur og mondlugraut i eftirmat. Mer finnst mondlugrautur reyndar vidurstyggdin ein en madur verdur nu ad lata sig hafa tad til ad sja hvort madur fai mondluna hahah, um leid og Hans fekk mondluna hætti eg lika ad borda. Gjofin var tveir saumadir jolasveinar svaka flottir.

Vid gerdum nu eiginlega ekkert nema snæda, spila og opna gjafir. Vid Hans fengum ofgnótt gjafa. t.d Hans fekk geggjad tykkan og finan jakka, vettlinga, sokka, noa konfekt,peninga fyrir sko, 2 svitasprey hahaha og eitthvad meira sem eg man ekki,

saman fengum vid nammi fra mommu sem vid erum bradum ad verda buin med, eldfast fat, handklædi, rumfot og diskastell med 60 hlutum, fullt af spilum og orbylgjuofn.

Eg fekk vettlinga, nattfot, gloss, sokka, geggjad fyndinn dvd fra indlandi med svaka musik, olettubuxur, sturtusapu og bodylotion, oliu til ad fyrirbyggja slit, pening og saumavel!! eg er ekki fra tvi ad eg hafi fengid eitthvad meira tad var bara svo mikid pakkaflod ad madur missir yfirblikid.

Tad byrjadi annars ad snjoa i gær morgun og snjoadi i alla nott og tad sem af er degi tannig ad tad eru alveg komnir pinu skaflar og svona, vona ad tad haldi sma mer finnst hafa vantad snjo tad er buid ad vera haust i marga manudi.

nu ætla eg ad fara ad kikja i bækurnar bradum byrjar proftryllingurinn a ny!

En sidast en ekki sist ta langar mig ad oska Kristinu og Baldri til hamingju med litlu prinsessuna sem fæddist i morgun, eg vildi oska ad eg gæti komid og kikt a hana :)