Ómagasogur

Saturday, December 31, 2005

I kvold ætlum vid Hans bara ad taka tvi rolega..borda rosalega godan mat og svo gera eitthvad skemmtilegt med nagronnunum. Tad er buid ad vera svo hrikalega leidinlegt vedur rosaleg snjokoma (a donskum mælikvarda) og kalt, tad er buid ad vera akstursbann eftir kl 18 og sjukrabilarnir geta ekki keyrt almennilega tannig ad tad eru sendir skriddrekar af stad eftir veika folkinu...mer finnst tetta pinu skondid tar sem tad er ekki meira en kannski 25 cm snjor, en tad er natturulega enginn a nagladekkjum her og tad er mikill skafrenningur.

GLEDILEGT NYTT AR ALLIR NÆR OG FJÆR :)