Ómagasogur

Tuesday, January 31, 2006

eg hjoladi ut i skola i dag og fjarfesti i 2 bokum, svo var eg svo heppin ad geta lanad dyrustu bokina a bokasafninu, tannig ad buddan lettist adeins um 5000 kall i tetta skiptid en eg a to eftir ad kaupa slatta.

Svo for eg ut i bilka og keypti og keypti eins og gedsjuklingur samt bara mat, en orugglega nog fyrir allan manuduinn hahah tad er dalitid langt ad hjola heim ur bilka kannski svona 6 km eg helt ad eg myndi gera i buxurnar, hjolid var svo tungt eda ad tad myndi bara brotna saman, tad var hladid i allar korfur og svo voru 4 pokar a styrinu svakalegt! Nu er frystirinn fullur tannig ad tad er fint :)

En skolinn byrjar a fimmtudaginn og tad er ekkert verid ad gefa eftir fyrsta manudinn, venjulega byrjar allt svo rolega, bara allt a fullt um leid og tad er svakaleg lesning i ollum fogum, eins gott ad eg verdi dugleg ad læra heima svo eg verdi ekki ad lesa med odru auganu fyrir profin a medan eg fædi hahahaha

en her er mynd af mer a leidinni heim fra bilka eins og sest hef eg fengid sma lit i vetrarsolinni

Sunday, January 29, 2006

uff madur er alltaf ad heyra um einhverja hrydjuverkamenn sem plana arasir a danmork, mer hefur alltaf fundist tad svo oraunverulegt, en nuna olgar allt i midausturlondum vegna teikninga sem Jyllandsposten birti af Muhammed spamanni, tad stendur vist i koraninum ad tad megi ekki birta neinar myndir/teikningar af honum, tar med eru ofgasinnadir muslimar alveg ad tryllast bædi her i danmorku og i midausturlondum. Teir vilja ad Jyllandsposten bidjist afsokunar a tessu en Jyllandsposten neitar, og ber fyrir sig tjaningarfrelsi, mer finnst nu bara ad teir ættu ad afsaka og letta a spennunni adur en tad sydur uppur!

Friday, January 27, 2006

jæja nu var eg ad fa utur sidasta profin og ta er ollu nad :) eg er ekkert sma anægd, lika pinu forvitin ad vita hvernig mer gekk a skalanum 1-10 tar sem næstum oll profin voru bara nad/ekki nad, en tad er svosem fint ad sleppa vid einkunnir, tær koma i vorprofunum og ta get eg sed hvernig mer gengur midad vid adra.

her i odense verdur fagnad med hamborgara og fronskum i kvold og svo fer eg ut ad borda med bekknum a laugardaginn..sem betur fer er hladbord eg er farin ad snæda svo skuggalega mikid, eg ætla allavega ad borda fyrir allan peninginn hahaha ætli eg verdi ekki ad halda aftur ad mer svo eg hrædi ekki hopinn, en allt tetta auka fer i barnid tad stækkar svo hratt nuna svo tad ætti svosem ad vera i lagi svo lengi sem eg breytist ekki i gridarstoran hvalbak hahaha

Thursday, January 26, 2006

aaahhh ljufa lif ad vera i frii :) tegar eg kom heim ur vinnunni ta lagdi eg mig i 2 tima, brunadi svo ut i skola og keypti eina bok, hinar voru ekki komnar...uff eg se fram a mikil blankheit i tessum manudi tess vegna hef eg ekki borgad a barnalandinu eins og er, tangad til eg fæ sma auka hyru ta skelli eg bara inn bumbumynd her a bloggid!

Svo skellti eg mer i Rosengårdcenteret, kikti i H&M tar sem eg fekk bonusavisun um daginn reyndar bara 500 kall ISK en eg gat nu keypt tvenn svaka flott nærfot fyrir, tad er nefninlega utsala.

A leidinni heim fylltist eg djupstædri tra i draum tannig ad eg stoppadi adeins a Cafe optimisten og keypti einn litinn fyrir 13 kr danskar, tad er ran en hverrar kronu virdi..mmmm ef einhver vill gefa mer goda afmælisgjof ta er ymislegt islenskt a oskalistanum eins og allskonar ostar pepperoniostur, mexikóostur, piparostur, pitusosa, og audvitad allt islenskt sælgæti, mamma gaf mer reyndar pakka med nammi i um jolin en tad er audvitad allt buid :)

nu ætla eg ad fara ad taka trylling i heimilishaldinu tar sem eg hef ekki lyft litlafingri i yfir manud, tad er timi a ad tvo gardinur og eg veit ekki hvad og hvad

Wednesday, January 25, 2006

eg hef verid fangi i minu eigin heimili med bækur sem rimla! En nu er su óöld yfirstadin tar sem eg er buin i profum,,,jjeeee tvilikur lettir, tannig ad nu er aftur komid ad reglulegum skrifum her a siduna og svo skelli eg inn nokkrum bumbumyndum bradum, ormurinn stækkar og stækkar, daltid fyndid, barnid er byrjad ad heyra tannig ad stundum ef eg spila musik daltid hatt ta byrja taktfost spork :)

Profin gengu annars bara alveg agætlega eg byd ennta eftir nidurstodum um einu profi annars er ollu nad, tad var gridarpressa sidustu tvær vikurnar tar sem eg hafdi 2 prof i somu vikunni, eitt a manudaginn og eitt i gær og adeins 1200 sidur ad lesa, gedveiki. Ny onn byrjar a manudaginn med allskonar skemmtilegu efni, filmteori og nyjari fjolmidlasaga svaka spenno.

Svo fer eg bara ad verda gomul bradum, ætli vid Hans skellum okkur ekki ut ad borda eda eitthvad a teim merkisdegi :)

ja eg læt fylgja mynd af anægdum samnemendum sem fognudu odum i gær

Tuesday, January 10, 2006

Saturday, January 07, 2006

jæja ta er allt komid a fullt i proflestrinum aftur, mer finnst alveg hneisa ad vera i profum i svona langan tima og beggja vegna jolafrisins, manni er haldi i heljargreipum!!! Eg er buin ad lesa og lesa sidustu vikuna, en adeins komist yfir 300 sidur, tetta er svo hrikalega oahugavert og ekki serlega audlesid! En sem betur fer er langt tangad til eg fer i tad prof..a manudaginn sækji eg skriftlega verkefnid mitt og svo hef eg 14 daga til ad ljuka tvi, hlakka til ad sja hvad eg a ad skrifa um, vona ad eg fai eitthvad skemmtilegt:)

I gær for eg til ljosmodur i annad skiptid, allt er sem akjosanlegast maginn er i matulegri stærd og eg er buin ad bæta a mig 2 kiloum sem gæti bara ekki verid betra!Tad er lika komin ny bumbumynd a barnalandid. Annars er nu bara oskop tidindalaust a timum proflestrar.

Tuesday, January 03, 2006

sælir godir halsar, nu hef eg ekki skrifad neitt sidan a sidasta ari :) Takk fyrir nyarskvedjurnar!

Eg er annars buin ad vera hrikalega upptekin sidustu daga tar sem eg er buin ad vera a vinnutengdu namskeidi nanast allan daginn, tad er sko bara fint eg fæ borgad fyrir tad :) Svo er bumban ordin dalitid stor finnst mer tad var tekinn gridarlegur vaxtarkippur yfir jol og aramot alveg svo tad brakadi i mer hahaha en eg skelli sennilega myndum inn a barnalandi a morgun.

Aramotin voru rosalega fin vid Hans bordum dyrins steik og allt sem fylgir, vid prufudum lika ad drekka afengislaust raudvin eg hef sko sjaldan smakkad adra eins vidurstyggd hahaha, svo skelltum vid okkur yfir til nagrannanna, spiludum fram eftir kveldi og hrugudum i okkur ost og vinberjum, kl 00 var svo timi til ad fara ad skjota upp, tvi midur var svo mikil toka ad vid saum enga flugvelda vid heyrdum bara hvellina hrikalega misheppnad, madur sa ekki neitt ekki einusinni hus nagrannans, sem betur fer hofdum vid ekki keypt neitt og nagrannarnir bara sma.

Pælid i tvi ad tad var einn gaur her a fjoni sem ætladi ad syna sig fyrir felogunum og stinga flugveld upp i sig, og svo sprakk hann uppi honum, andlitid tætladis alveg tvilikur vidbjodur og svo fær hann ekkert ut ur tryggingunum tvi tetta var vitavert athæfi

En nu verd eg ad fara ad vinna heimavinnuna min fra namskeidinu