Ómagasogur

Saturday, January 07, 2006

jæja ta er allt komid a fullt i proflestrinum aftur, mer finnst alveg hneisa ad vera i profum i svona langan tima og beggja vegna jolafrisins, manni er haldi i heljargreipum!!! Eg er buin ad lesa og lesa sidustu vikuna, en adeins komist yfir 300 sidur, tetta er svo hrikalega oahugavert og ekki serlega audlesid! En sem betur fer er langt tangad til eg fer i tad prof..a manudaginn sækji eg skriftlega verkefnid mitt og svo hef eg 14 daga til ad ljuka tvi, hlakka til ad sja hvad eg a ad skrifa um, vona ad eg fai eitthvad skemmtilegt:)

I gær for eg til ljosmodur i annad skiptid, allt er sem akjosanlegast maginn er i matulegri stærd og eg er buin ad bæta a mig 2 kiloum sem gæti bara ekki verid betra!Tad er lika komin ny bumbumynd a barnalandid. Annars er nu bara oskop tidindalaust a timum proflestrar.