Ómagasogur

Monday, November 29, 2004

jæja nu er tolvan komin aftur saman en Hans er ekki ennta buin ad breyta henni i tvær tvi vid vorum illa svikinn a postinum...spaid i tessu:

Hans keypti tolvuhluti a netinu sem hann er tar med buin ad borga fyrir..posturinn kom med tilkynningu um ad pakkin væri komin..en setti hann i vitlausan postkassa (sem er faranlegt tvi allt er svo vel merkt) og sa sem fekk sedilinn for nidur a posthusid og sotti pakkan..tar med er sa adili buin ad fa okeypis tolvuvarahluti..tetta er natturulega postinum ad kenna..i fyrsta lagi setti hann ekki sedilinn i rettan kassa og i odru lagi eiga adreir ekkert ad geta sott pakkann spaid i tessu...posturinn vill ekkert kannast vid tetta og segir bara ad Hans eigi ad prufa ad hringja i tolvufyrirtækid og spyrja hvort teir vilji ekki sneda honum adra hluti fritt!!! Tad er natturulega ekki sens ad teir geri tad!!!

En nog um tad Sandra kom i heimsokn um helgina og tad var svaka gaman..vid hofdum tad bara huggulegt og eldudum saman og sotrudum vin langt fram eftir kveldi :) A sunnnudeginum roltum vid bara um bæinn og fengum okkur tynnkuborgara a makka og kiktum svo a islenskt kaffihus sem er rosa hippalegt en vid gatum fengid okkur trista og prons polo og umhverfisvænt kok sem het Øcola eda Økonomiskt Cola hahah tad smakkadist alveg eins og sodastreem kok.

I nott ta gerdist dalitid undarlegt..eg var sofandi og svo heyrdi eg allt i einu ad tad kom einhver inn i ibudina eg tordi ekki ad reysa mig upp en kikti samt sma fram i eldhusid og tar stodu tveir menn og svo kolludu teir eitthvad "hey er einhver tarna inni" eg tordi ekki ad segja ord ta sagdi hinn madurinn "tau eru sofandi" svo foru teir i isskapinn og foru ad taka allskonar dotarí út og eg heyrdi lika ad teir opnudu hnifaskuffuna..eg var ad frika ut ur hrædslu og bankadi i Hans og hann vaknadi kikti fram og sagdi bara svo "ok uss..réttu mer siman" svo falmadi eg eftir simanum og sneri mer vid ta var Hans sofnadur aftur og eg bankadi og bankadi i hann og potadi simanum i hann og hann skildi ekkert i tessu og eg bara "kiktu i eldhusid" Heyrdu ta var mer bara ad dreyma..tetta var bara raunverulegasti draumur sem eg hef nokkurtiman fengid tad tok alveg langan tima ad fatta ad tetta var daumur ogedlsega kripi!!!

Friday, November 26, 2004

hæ ho eg get ekki skrifad næstu daga tar sem Hans er buin ad rifa tolvuna nidur i smastykki og er ad bua til tvær tolvur ur henni og einhverjum varahlutum uff puff hann er alltaf ad rota i tessu og vesenast...eg er a bokasafninu nuna en ætla ad fara ad drifa mig heim adur en tad fer a rigna!!!

Tuesday, November 23, 2004

arrrggg eg er ordin svo leid a tvi ad vera atvinnulaus..i gær var eg svo mikid ad plana hvad eg ætti ad gera i stodunni ad eg gat ekki sofid..en komst ekki ad neinni haldbærri nidurstodu haha tad eina sem meikadi mest sens var ad koma heim og vinna i 3-4 manudi en eg get ekki hugsad mer ad skilja Hansann eftir og ef hann kemur med ta turfum vid ad borga husaleigu a 2 stodum tvi eg vill ekki missa ibudina her! En tad er bara peningasoun! Tad hlytur eitthvad ad dukka upp bradum..vonandi...annars endar med tvi ad eg hætti ad nenna ad klæda mig og sit a nærbuxunum fyrir framan sjonvarpid allan daginn vid ad drekka bjor hahaha

Annars heppnadist matarbodid akaflega vel...mommu og pabba hans Hans fannst maturinn godur...kannski aftvi ad eg gerdi heidarlega tilraun til ad hella tau full fyrir mat sem lukkadist nokkud vel..tar sem eg var vopnud raudvinsfloskum og nokkrum bjorum heheeh

En eg sa tolvuteiknimynd um daginn sem er donsk og heitir Terkel i Knibe og er drepfyndin blots og ofbeldisteiknimynd...sko alls ekki fyrir born..en eg mæli med tvi ad tu horfir a hana Sandra...bara ekki med Alexander hehe og lika a joladagatal fyrir fullordna sem heitir jul på vesterbrø ef tu getur fundid tad einhverstadar..tad er svona i fostbrædrastil..eg held tad se eftir drengene fra Angora snilldin ein :)

Saturday, November 20, 2004

Var ad tala vid Sondru i gær, hun og Alexander ætla ad koma i heimsokn a næstu helgi eg hlakka ekkert sma til :) Fyndid hvad vid hofum verid i bakarastudi badar eg bakadi einmitt böns i fyrradag, jolakokur, sítrónukoku og sörur..mmmmm. Tad er komid jolastud i mig, 10 des kemur Didda systir og bornin hennar og um jolin kemur Asta systir og Paul kærastinn hennar..eg hlakka ekkert sma til ad sja familiuna :) Eg er strax buin ad akveda hvad a ad kaupa fyrir krilin i fjolskyldunni og vinahopnum..eg held lika tetta arid kaupi eg bara fyrir bornin..eg er svo blonk tar sem eg er ennta atvinnulaus! En samt, tetta eru ekkert fa born heldur 10 stykki !!! Tid verdid ad afsaka sem eigid ekki born ennta en ta faid tid bara vonandi veglegri afmælisgjafir..eda bara eitthvad litid og omerkilegt i jolagjof :/

Um daginn sotti eg um vinnu sem eg helt ad eg gæti fengid bara svona..tvi tetta var ræstingastarf og eg hef unnid adur vid tad og tad tarf heldur enga serstaka hæfileika til tess hahaha eg hringdi og lýsti mer og minni starfsreynslu en ta sagdi madurinn sem eg var ad tala vid ad tad væri fullt af folki buid ad sækja um og flestir med menntun!!! Ja menntun, her i danmorku er hægt ad fara a fjolda namskeida til ad vera skuringarkerling!

Eg las hja Sondru ad tad er snjor i Köben, her i Odense er ekki ennta byrjad ad snjoa en tad gerist næstu daga, tad er allavega ogedlsega kallt og tegar eg vaknadi i morgun var allt svona hrímad úti.

En nu ætla eg ad gormast yfir i ræktina og sprikla fyrir sidustu 3 daga sem eg hef verid löt..svo verd eg ad trifa alla ibudina tvi mamma og pabbi hans Hans eru ad koma i mat i kveld..eg er buin ad vera svaka stressud tvi mamma hans er rosa godur kokkur..en nu hef eg akvedid ad gera innbakadar kjuklingabringur (med sveppum og purrlauksosti) kartoflugratin asamt salati og sveppasosu..tad hlytur ad hitta i mark :)

Annars vil eg lika oska Steina (Steingrími) til hamingju med afmælid i gær..22 ekki slæmur aldur tad :)

Wednesday, November 17, 2004

tad gerdist dalitid furdulegt fyrir mig i dag...eg var a posthusinu ad sækja jolagjofina hans Hans (sem er styri og pedalar fyrir einhver brjaladan bilaleik hahah) nema hvad ad tegar konan spurdi mig um husnumerid gat eg bara omogulega munad numer hvad husid mitt er..eg endandi med ad segja 15 ..hun leitadi og leitadi af pakkanum og sagdi svo "tad er ekkert skritid ad eg hafi ekki fundid hann hann liggur undir 30" (t.e husnumerinu) ta gat eg allt i einu munad tad audvitad husid mitt er numer 30f...en eg sagdi bara "nu en skritid eeehehehhheee" otrulegt hvad hlutir geta bara strokast ur minni manns i sma stund!!
Vil benda a ad tad er buin ad bætast vid linkur undir Hvitvodungasidunum inn a siduna hja dottur Rakel og Davids og hun er buin ad fa nafnid Dagbjort stjarna..til hamingju :) :)
Hafid tid velt fyrir ykkur ad tholfimi er eiginlega horfin ad sjonarsvidinu..eg man tegar Magnus Skeving flaug upp og tok flikk flakk og splitt i lausu lofti..ja tad var sko gullold tholfiminnar. Eg tekki engan sem æfir ne hefur æft tholfimi...ju eina unga stulku sem æfdi um stutt skeid og eitt sinn birtust myndir af henni i morgunbladinu tar sem hun tok armbeygjur med annan legginn teygdan yfir oxlina...myndirnar voru klipptar ut og settar a iskapin hja stoltum foreldrum og voktu ofundaraugu hja hverrni ungri stulku a tessum tima..tetta var ju a teim tima tar sem tholfimin trollreid landanum.
Eftir ad Magnus skeving hvarf a braut latabæjar var eins og værd færdist yfir tholfimina og nu er hun nanast gleymd og grafin...
fyrir c.a 2 arum var eg stodd i kringlunni og ta thusti allt i einu i lithaenskt tolfimilid med syningu...allt var samkvæmt reglum splitt og flikk flokk i tima og otima og tetta er eflaust hid besta brennslu og fimleikasport....en afhverju eg bara spyr afhverju eru
buningarnir svona geimaldarlegir!! tetta er eins og eitthvad ur gomlu sjonvarpstattunum geimstodinni.. deep space nine!

Monday, November 15, 2004

eg var ad fa nyja Britney Spears diskinn t.e greates hits haha ekki tad ad eg se ægilegur fan en eg vidurkenni ad tad er stundum gaman ad dansa vid tessa tonlist...og tad vakti upp gamlar minningar fra bergtorugotinni tar sem einhver tok ogurleg Britney spor og fretadi allsvakalega i midjum klidum...latum oll nofn osogd....tid vitid hvad eg a vid :) :)
hmm hef litid ad segja er eitthvad svo leid a ollu nuna..vil bara fa vinnu og fara ad gera eitthvad..eg held ad hid islenska skammdegistunglyndi se ad leggjast a mig!

Saturday, November 13, 2004

uff var ad borda ljuffengan kjuklingarett sem eg gerdi nema eg keypti ovart jalepenjo ostasosu i stadinn fyrir venjulega tannig ad tetta var heldur sterkt ...eda ja ogedslega sterkt!!!
Eg var a leid i party i kveld hja Disu vinkonu her i Odense en hun turfti tvi midur ad fara ad vinna ætli tetta verdi tvi ekki bara frekar tidindalaust kveld..nema eg Hans skellum okkur i bara i pool...tad er bara svo daudans kalt her nuna ad madur er mest i skapi til ad kura yfir sjonvarpinu :)

Thursday, November 11, 2004

uff eg er ordin svo treytt a ollu tessu klami sem kemur i gestabokina min otrulegt!!!

I fyrradag for eg med Hans i jardafor hja afa hans..tetta var mjog litil og hofleg jardafor tar sem madurinn var buin ad vera veikur i fleiri ar og folk var nanast farid ad bida eftir tvi ad hann færi ad deyja..vegna tess ad hann var kvalinn. Eg hafdi aldrei hitt manninn og samt tegar kistan var latin siga og presturinn sagdi af "jordu ertu kominn og ad jordu muntu aftur verda" for eg næstum tvi ad grata..eg fekk svona vot augu..en næstum allir adrir heldu ser turrum meir ad segja konan hans...en tad hefur natturulega med tad ad gera hvad hann var buin ad vera veikur en eg er bara von tvi ad folk grati i jardaforum.

Eg er ekki ennta buin ad fa neina vinnu en eg sendi ut 7 umsoknir i gær svo eg vona ad ein af teim komi jakvæd til baka annars neydist eg til ad fara ad vinna a mcdonals eda eitthvad og ta endar fyrir mer eins og gaurnum i superzise me hahahaha.

Sunday, November 07, 2004

uff uff her i Danmorku ta fær madur svo geggjad mikinn ruslpost ad madur verdur ad flokka pappir fra ruslinu og tad eru ser gamur fyrir utan blokkina okkar fyrir pappir a honum er bara sma rifa sem madur hendir pappirnum i og hann er læstur...en i gær ta var eg ad taka til og henti ovart dagbladi sem hans keypti med danartilkynningu..og tad er vist ekki hægt ad kaupa dagblodin eftir a her tau eru oll send i endurvinnslu..tannig eg for nidur vopnud kustskafti til ad rota i gamnum ad reyna ad finna blessad bladid og eftir sirka klukkutima fann eg helvitid en ta var tad mesta mal ad fa tad ut ur gamnum tannig ad eg trod hondum inn og nu er eg med tvær mardar og blaar linur a upphandleggnum!!!!
Tetta var allt frekar neydarlegt tegar nagrannarnir minir komu nidur ta sat eg fost med hendurnar i gamnum og var ad reyna ad utskyra hvad eg væri eiginlega ad gera...teim fannst tetta drepfyndid..eftir ad tau voru farin reyndi eg ad kalla a Hans svo hann gæti komid nidur og smurt hendurnar a mer med harnæringu eda vaselini svo eg slyppi audveldar ut prisundinni en hann var ad hlusta a tonlist og heyrdi ekki baun tannig ad eg endadi med tvi ad rykkja hondunum ut og tannig endadi eg med marda og blaa upphandleggi!!!

Saturday, November 06, 2004

eg kikti i party i gær til Køben tad var dundurstud..hitti nokkra nemendur ur gamla lydhaskolanum minum og vid drukkum fullt af bjor :) svo bordadi eg lika ofsagoda pizzu sem reyndar var glodheit og tad lak sosa nidur a hokuna a mer og nu er eg med stora ljota blodru haha. Eg tok reyndar lestina heim sama kvold og kjaftadi fullt vid einhvern mann sem sat a moti mer...eg kemst alltaf meir og meir ad tvi hvad mer tykir gaman af tvi ad tala vid okunnuga.
Karen vinkona vard 23 i gær og oska eg henni her med innilega til hamingju :)

En tad gerdust stortidindi i nott tar sem Rakel vinkona eignadist stelpu 14 merkur og 51 cm, allt gekk vel og mædgum heilsast vist bara vel..eg hlakka ekkert sma til ad sja gripinn tegar tar ad kemur...til hamingju Rakel og David :):)

Thursday, November 04, 2004

tetta er alveg hrikalegt med flugveldaverksmidjuna i kolding nu fekk eg ad heyra ad tad do allavega einn og margir eru slasadir og auk tess brunnu allavega 20 hus..Hans sagdi mer ad tetta gerdist næstum a hverju ari tar sem tad er einhver sem kveikir i..tvilikt rugl Kolding er bær a stærd vid Akureyri!! En enn meira slaandi fregn ta var einhver sem skildi ny fætt barn eftir i runna ekki alllangt fra Haskolanum her i Odenseveum..tad voru einhverjir krakkar sem heyrdu barnagrat og hringdu a logregluna..en ad hugsa ser ad hafa tad i ser ad skilja ny fætt barnid eftir ut i moa tad er nu ekki hlytt uti fyrir kornabarn og tad hefdi audveldlega geta daid!!Ogedslegt!!!
hmm tegar eg var litil ta hatadi eg ekkert meira en hafragraut tad turfti mikid til ad fa mig til ad lata hann inn fyrir minar varir helst ad binda mig nidur og halda munninum a mer opnum..en nuna ta hef eg endurvakid samband mitt vid hafragraut og tad hafa tekist a medal okkar miklar astir..otrulegt en satt eg er had hafragraut tessa dagana :) kannski ætti eg ad gefa mysing annad tækifæri hahaha
Annars er mest litid ad fretta atvinnuleit min heldur arangurslaust afram og eg er ad verda frekar leid a tvi ad hanga bara..eg fer einstaka sinnu i skolan en ahugi minn a bokmenntafrædi er ma alveg utskurdast latinn!
Nu er hinsvegar svo margt sem mig langar ad gera..mig langar ad taka annad kofunarnamskeid og mig langar ad taka myndir og video en einna helst ta langar mig ad skrifa bok...eg hef hausinn fullan af hugmyndum allan daginn hvad væri fyndid i bok og svo framveigis en einhvernveginn get eg ekki komid neinu i verk tegar eg ætla virkilega ad skrifa eitthvad eg get heldur ekki gert upp vid mig hvort eg ætti ad skrifa spennutrylli eda gamansogu :) svo er natturulega spurning hvort einhver myndi kæra sig um ad lesa kiljuna hahaha
Tad brennur hinsvegar ein spurning a vorum mer sidan eg sa auglysingu a visir.is fyrir nokkrum dogun....er alræmda stulknabandid nylon enn a lifi??? eg bara spyr ekki eru tættirnir enn i gangi a skja einum og eru tær i alvorunni ad meika tad..hahaha eg helt tetta væri bara enn ein bolan sem hyrfi svo snoggt sem hun skaust upp!!!

Wednesday, November 03, 2004

ohhh eg er svo otrulega vonsvikin ad Bush var endurkjorinn...en annars er allt i rolegheitunum her i Odense..annad en i Kolding sem er bær ekki mjog langt fra..tar sprakk flugveldaverksmidja i loft upp i dag og tad rikir bara neydarastand..eg hefdi haldi ad svoleidis gerdist bara i russlandi og japan eda eitthvad haha... tad eru nokkrir slasadir og mikid eignartjon svakalegt madur!
Annars er lItli frændi minn hann trainn er tveggja ara i dag til hamingju :)

Tuesday, November 02, 2004

jæja ja nu er eg pinu tunn Balasz kom i heimsokn i gær (strakur ur snoghoj) og vid drukkum fullt af bjor og hofdum tad huggulegt svo forum vid ut a lokal barinn og spiludum pool en svo tegar vid komum aftur heim ta fekk hans magakveisu og nadi ekki ad hlaupa a klosettid tannig ad hann ældi ut um gluggan hahaha frekar ogedslegt
En nu er eg a leid ut i ikea ad kaupa tolvubord og skap a badherbergid jibby jey :)