Ómagasogur

Thursday, September 30, 2004

jæja i dag fengum vid ad vita ad Lotta do a stadnum tvi billinn rakst svo harkalega a tred ad hun halsbrotnadi og do strax..en svo fengum vid lika ad vita ad hun leit vel ut..t.e andlitid var ekki allt i glerbrotum og svoleidis sem mer finnst mjog gott ad vita tvi eg var buin ad yminda mer tetta svo hrædilegt. En svo er jardaforin a laugardaginn og ta forum vid nokkur saman ur bekknum til køge sem er rett hja kaupmannahofn.

En fyrir utan allar tessar hrædilegu frettir ta er årsfest skolans a morgun...eg er nu ekki viss um ad eg nenni a sjalft festid..tad verda c.a 10.000 manns og partyid er her i skolanum..mer finnst tad bara eitthvad svo mikid..eg vil heldur fara med bekknum minum ut ad borda og drekka nokkra bjora svona eitthvad huggulegt bara :)
jæja nu er fyrsti skoladagurinn okkar sidan Lotta do..tad verdur otrulega skritid ad fara aftur i tima an tess ad hun se tar. Tad sem gerdist var ad hun var ad keyra i vinnuna a fostudaginn, missti stjorn a bilnum lenti a ter og do...mer finnst eitthvad svo skritid ad madur geti daid vid tad..eg veit vel ad tad er hægt..en mer finnst einhvernveginn allir sem keyra a tre sleppa. En svona er tad alltaf ad allir teir bestu deyja fyrst...afhverju getur ekki einhver framtidar naudgari og glæpamadur daid i stadinn fyrir goda stelpu sem a framtidina fyrir ser! Svona atvik fa mann virkilega til ad hugsa sinn gang..hvort madur se ad gera rett i lifinu eda soa dyrmætum tima.
En eg tek tad nu til baka ad hun hafi verid su eina sem nennti ad tala vid mig næstum allir krakkarnir i bekknum minum eru besta folk og mun opnari og tolinmodari en eg atti von a...hun var bara best af teim.

Tuesday, September 28, 2004

Lotta er dain....svona byrjadi dagurinn minn i dag...yndisleg stelpa ur minu bekk..litil sæt og lifsglod og ein af faum sem hafdi tolinmædi til ad tala vid mig almennilega...alltaf svo god og nu er hun dain.

Monday, September 27, 2004

hæ ho tid verdid ad afsaka hvad eg er buin ad vera leleg ad skrfa sidustu daga eg er nefnilega ekki ennta komin med internet heima (tad kemur um manadarmotin) og eg fer bara i skolan trisvar i viku hi hi hi ljufa lif :)
annars er allt tad besta ad fretta her ur baunariki eg keypti mer geggjud stigvel i Bilka (svipad og hagkaup) adan fyrir 1000 kall isk jejeje.
mamma og pabbi hans Hans komu i heimsokn i gær tvi tau foru til tyskalands a dogunum og voru ad koma med vorur handa okkur..addallega bjor og gos :)
A fimmtudaginn sidasta forum vid a heljarinnar djamm med Steina og Rasmus ur snoghoj..vid satum bara heima og drukkum vin til ad byrja med..kannski adeins og mikid hihi sidan forum vid i bæinn og kiktum a kariokibar...eg var alveg hissa a tvi hvad songvararnir voru godir og tvi tordi enginn af okkur ad taka lagid..eftir tad forum vid bara a einhvern local pub sem er vist vinsæll hja nemendum tar sem vinid er afar odyrt..og vid drukkum skot og øl...dagurinn eftir var ekki godur uff puff...
En hann Hansi minn gaf mer 20 rosir i gær...bara ad monta mig sma :)

Monday, September 20, 2004

ufff eg er eins og blautur hundur buin ad hjola 5 km i grenjandi riginingu..og nu tarf eg bradum ad hjola heim aftur bbooooohooo helv..haustvedur!!! ætla sko ad stokkva upp i sofa og glapa a sjonvarpid i allan dag tegar eg kem heim!!!

Sunday, September 19, 2004

nu var dottir Halla og Svanlaugar skird i gær..og daman heitir Bryndís Hekla..held eg nu ad amman se anægd heheeh..og eg vildi bara oska ollum til hamingju med tad...svo vildi eg lika nefna ad allir voru vist ekki vid hesta heilsu i veislunni og attu vist erfitt med ad halda veigunum nidri a leidinni heim ahahahaha takid bara til ykkar sem eigid tad ;)
jæja nu er eg komin heim ur hinum mikle rust tur..tad er skolaferdalag til ad hrista nynemana saman..tad var dundurstud nema eg held eg hafi heldur betur drukkid yfir mig fyrsta daginn og eyddi næstum ollum degi tvo i ubertynnku. Vid tokum af stad um hadegi a midvikudegi og keyrdum til skovbrynet sem er vist hjarta fjons haha ne tad er gamalt skataheimili einhverstadar lengst ut i yfirgefnum skogi..pinu kripi...allt fullt af blodsugum tar i kring jakk jakk.. en tar var bara byrjad a tvi a koma ser fyrir og fa ser ol...svo ad hætti dana gerdum vid ekki annad en ad drekka allan daginn..um kvoldid forum vid svo i bjorbodhlaup sem gekk ut a tad ad madur hljop nokkra metra drekkur einn bjor eins fljott og madur getur snyr ser svo 10 hringi um floskuna og hleypur til baka..otrulega fyndid ad sja adra gera tetta en svo profadi eg og tetta er barasta ekki svo audvelt :) svo var bara dansad og sungid alla nottin
Daginn eftir kom yfirkennarinn til ad halda sma rædu..allir voru vel i glasi og hann var ad segja einhverja sogu fra tvi ad hann sagdi dottir sinni ad loka eyrunum og munninum..ta oskradi einhver "segdu henni ad loka a ser pikunni" JI eg helt eg yrdi ekki eldri hahah..en karli tok tessu bara med stokustu ro :)

En nu ætla eg ad drifa mig og hama i mig kinverskum mat adur en Hans kemur heim..hann for nefnilega ut ad fiska..og ef hann fær eitthvad ta neydist eg til ad eta einhverja ogedslega kjarnorkueitrada tvihofda geddu ur anni i odense..ta er sko eins gott ad vera buin ad fa eitthvad i gogginn hehehe

Sunday, September 12, 2004

nu erum vid Hans flutt inn i ibduina okkar hun er farin ad verda dalitid kosi tratt fyrir ad okkur vanti helling ad doti inn ennta..t,d hofum vid engan skap hahaha en tad kemur bradlega :)..tad eru nokkrir adrir fluttir inn i blokkina lika..allt ungt folk vodalega opid og indælt..tad hafa til dæmis allir stoppad a ganginum til ad spjalla vid okkur og svona tannig ad tad litur ut fyrir ad vid faum goda granna :)
Vinur okkar ur lydhaskolanum byr steinsnar i burtu tannig ad vid faum hann i heimsok odruhvoru.
Um daginn ta vorum vid heima hja ommu hans Hans og tegar vid vorum ad fara kalladi hun a hann ekki geyma hjolapumpunni....tu tarf nu ad getad pupmad lofti i lina rassinn a ter og hlo svo eins og norn wrrahharrrhaarrrharr eg helt eg yrdi ekki eldri og hlatri hahaah hun er drep fyndin eins og let pabba hans Hans lofa tvi ad tegar hun drepst myndi hann na i hana i likhusid og skella pokanum i framsætid a bilum til ad fara sma runt hahaha :)

Wednesday, September 08, 2004

jæja nu er tad komid a hreint ad eg er nu med teim oheppnari i heiminum..nema eg er eiginlega alltaf heppin i oheppni minni. I gær ta fekk eg loksins hjol og akvad ad bruna a tvi i skolan heiman fra ommu hans Hans tad er c.a 10 km!!! og ekkert mal bara stud gott vedur og svona og eg var ekkert ad flyta mer :) svo eyddi eg nanast ollum deginum a bokasafninu i skolanum vid ad tyda einhverja haspekilega grein um griskarfornsogur...heldur betur spennandi hahaha nema svo brunadi eg til baka a hjolinu minu i godum gir..og tok svona adeins a enda ad flyta mer heim i raudsprettubuff! En um leid og eg steig inn ur dyrunum fattadi eg ad eg hafdi gleymt simanum minum a bokasafninu..fyrst reyndi eg ad leita i simaskranni til ad hringja a bokasafnid en tar var ekkert ad finna..tannig ad eg hentist ut i loftkostum stokk a hljolid og teyttist aftur i skolan a ognvægilegum hrada..med gridaraum læri i tokkabot...eg kastadi fra mer reidfaknum og hljop inn lafmod og raudari i framan en gengur og gerist...EN SIMINN VAR ENN A SINUM STAD :) :) :) svo eg treif hann med mer og brunadi svo aftur af stad...heppin eg ad hann var enn a sinum stad...en oheppinn ad turfa ad hjola allt standandi i dag tvi bossinn tolir bara ekki meiri setu a hordum hnakki i nanustu framtid!!!

Saturday, September 04, 2004

jæja nú er eg komin i internet samband aftur yfir helgina..hingad til er eg bara buin ad vera heima hja ommu hans Hans og hun er natturulega ekki med netid su gamla...eg er heldur ekki buin ad fa login nafn i skolanum tar sem eg fekk bara kennitoluna mina i gær...en nu fer allt ad falla i rett far..vid Hans flytjum svo inn a fostudaginn næsta.
En nog um tad i fyrradag for eg a heljar tonleika med einhverri gellu sem heitir Swan Lee og er vist mjog tekkt her i Danmorku..tad var svona nokkurskonar velkomin party til allra nemenda fra Odense kommune. Svo i gær for eg i party hja einni stelpunni i beknum minu tad var geggjad gaman vid eldudum oll mat saman og forum svo i drykkjuleiki villt og galid...en tad versta var ad mer seinkad ekkert sma a leid i partyid tvi tegar eg var komin ut ad strædostoppistodinni (sem er dalitill spotti fra) skeit a mig dufa...og eg turfti ad fara heim og skipta um fot...helv..dufur!!!
En nu verd eg ad hætta tessu bladri og halda afram ad lesa Ødipus!!!
En Steini ef tu ert ad lesa hvernig gengur ad finna ibud og vinnu? og hvenær kemurdu???