Ómagasogur

Monday, November 06, 2006

Nú er hún Karen ofsakona orðin hálfimmtug, en rétt í þessu dandalast hún um í tréklossum, hámar í sig fyndnar brúnkökur og hangir í vindmylluvængjum með túlipana í hárinu, já hún er í Hollandi kerlan...til hamingju með afmælið gamla :) ég slæ á þráðinn þegar þú kemur aftur heim!