Ómagasogur

Tuesday, October 03, 2006

um daginn opnaði ég gluggan inn á baði og þá skaust þessi kónguló upp og lenti á bringunni á mér, ég hristi mig, skók og baðaði út öllum öngum svoleiðis að hún datt af áður en hún náði að skríða á milli búbbíanna! hrollur hrollur..þessi mynd var tekin skömmu fyrir dauða ógeðisdýrsins!