jæja þá er kominn vetur i baunaveldi..ég fór út í búð í dag í góðum gír í léttum haustklæðum, lagði langt langt í burtu og rölti bara með guttalinginn svo þegar ég var búin að versla ætlaði ég að rölta til baka en nei nei þá var bara snjóstormur og síberíukuldi, ég bölvaði sjálfri mér í hljóði fyrir að hafa ekki bara lagt i fatlaðrastæðið og haltrað inn, ég neyddist bara til að pakka orminum almennilega inn í teppið og hlaupa út í bíl..vegalengd sem telst nú örugglega sem hálfmaraþon! úff púff.en maður getur nú kannski ekkert verið að kvarta það er nú kominn nóvember!
já og svona by the way þá er ég komin í kók bindindi, ekki búin að fá deigan dropa síðan á laugardaginn (en það má sko drekka á laugardögum), ég sakna þess nú furðu lítið...
já og svona by the way þá er ég komin í kók bindindi, ekki búin að fá deigan dropa síðan á laugardaginn (en það má sko drekka á laugardögum), ég sakna þess nú furðu lítið...