Jæja nýjustu tölurnar komnar inn og nú er ég bara 1 1/2 kg frá að vera jafn þung og ég var áður en ég varð ólétt..en ég ætla samt sko að reyna að losa mig við cirka 20 kg allt í allt, nú eru semsagt bara tæplega 13 eftir :)
Annars er allt fínt að frétta við vorum hjá tengdó á laugardaginn, keyrðum yfir landamærin og keyptum gos fyrir svíana sem við erum að fara að heimsækja um helgina. Svo fórum við til Höjer á málverkasýningu hjá Merethe úr mæðrahópnum og keyptum eitt listaverk. Ógeðslega flott ég tek mynd af því og skelli inn þegar ég fæ það, en það er fyrst í nóvember þegar sýningin er búin.
Við ætlum svo að renna til Svíþjóðar um helgina, við byrjum á þvi að koma aðeins við hjá Rakel í Köge og höldum við til Eslöv, það er nú bara pínu norðar en Malmö og stoppum yfir helgina hjá Kenneth og Helena, svo á leiðinni heim ætlum við örugglega að stoppa hjá Söndru og kíkja á gersemina litlu jiii mér hlakkar svo til :)
Lucas hann var svo fyndinn um helgina, ég var inn í eldhúsi að smyrja nesti, þegar mér fannst eitthvað óvejnu hljóðlátt á ganginum, þá tókst honum með einhverju móti að opna baðherbergishurðina og svo var hann bara sestur ofaní balan sinn (sem var vatn í) ægilega glaður í baði í öllum fötunum. (Bara eins gott að hann datt ekki, en ég var nú alveg við hliðina á þannig að ég hefði heyrt það)
Annars er allt fínt að frétta við vorum hjá tengdó á laugardaginn, keyrðum yfir landamærin og keyptum gos fyrir svíana sem við erum að fara að heimsækja um helgina. Svo fórum við til Höjer á málverkasýningu hjá Merethe úr mæðrahópnum og keyptum eitt listaverk. Ógeðslega flott ég tek mynd af því og skelli inn þegar ég fæ það, en það er fyrst í nóvember þegar sýningin er búin.
Við ætlum svo að renna til Svíþjóðar um helgina, við byrjum á þvi að koma aðeins við hjá Rakel í Köge og höldum við til Eslöv, það er nú bara pínu norðar en Malmö og stoppum yfir helgina hjá Kenneth og Helena, svo á leiðinni heim ætlum við örugglega að stoppa hjá Söndru og kíkja á gersemina litlu jiii mér hlakkar svo til :)
Lucas hann var svo fyndinn um helgina, ég var inn í eldhúsi að smyrja nesti, þegar mér fannst eitthvað óvejnu hljóðlátt á ganginum, þá tókst honum með einhverju móti að opna baðherbergishurðina og svo var hann bara sestur ofaní balan sinn (sem var vatn í) ægilega glaður í baði í öllum fötunum. (Bara eins gott að hann datt ekki, en ég var nú alveg við hliðina á þannig að ég hefði heyrt það)