Ómagasogur

Tuesday, September 25, 2007

Jæja nú eru 6,4 kíló rokin, þetta gengur bara fram úr öllum vonum :) það er örugglega því ég er svo upptekin að ég hef ekki tíma til að hugsa um nammi hahaha

Ég var að surfa á qxl.dk í gær það er dönsk útgáfa af ebay og viti menn það var piss á uppboði!! Það er einhver sem pissar í bolla og selur hæstbjóðandi, er ekki í lagi með fólk, og það var mynd og allt!!

Það eru komnar nýjar myndir á barnaland :)