Ómagasogur

Friday, September 21, 2007

Dagmömmurnar í sýslunni lögðu niður vinnu á miðvikudaginn, hrikalegt maður, það var mótmælaaðgerð geng niðurskurði í Kolding kommune. Ég komst ekki í skólann eða neitt og vinn svaka yfirvinnu núna til að bæta upp tímatapið á miðvikudaginn...ég var alveg farinn í panik yfir að þær myndu fara í verkfall í nokkrar vikur þá væri ég sko alveg F**KED! En sem betur fer stóð þetta nú bara yfir í einn dag :). Annars er bara allt fínt að frétta, ég er búin að vera svaka ströng í átakinu í þessari viku, er líka að spá í að fara að sprikla eitthvað með, en það er bara erfitt að finna tíma.