Ómagasogur

Thursday, July 12, 2007

Júbbí ég er svo glöð ég var að fá skemmtilegt verkefni í vinunni. Ég fer út að borða einu sinni í mánuði fyrir max 4000 krónur (má auðvitað eyða meiru en þá er það á minn reikning) og svo á ég að skrifa um veitingastaðinni, ég verð svona matargagnrýnandi hahaha en gaman :)