Ómagasogur

Saturday, May 06, 2006

við erum nú aldeilis búin að njóta góða veðursins síðustu daga í gær fórum við Hans niður á strönd að grilla, svo kom héri og hoppaði hjá ekkert smá stór dýr ég hef aldrei séð svoleiðis svona life..svo keyrðum við aðeins út úr bænum í dag, Hans fór að veiða og ég sat á bekk og las fyrir prófin, er alveg ferlega sólbrennd enda hefur húðin ekki verið viðruð í langan tíma, ég var farin að minna ískyggilega á albinóa! Eftir það stoppuðum við i vissenbjerg á leiðinni heim og röltum smá í skóginum.
Þar rákumst við á allskonar trélistaverk!



ég sá svaka skemmtilegt próf á heimasíðunni hennar Jóhönnu, maður á að setja inn mynd af sjálfum sér og svo er lesið í myndina, ég setti þessa




og fékk eftirfarandi niðurstöður

trait snapshot:

social, outgoing, worry free, optimistic, upbeat, tough, likes large parties, makes friends easily, rarely irritated, open, enjoys leadership, trusting, dominant, thrill seeker, strong, does not like to be alone, assertive, mind over heart, confident, controlling, feels desirable, likes the spotlight, loves food, social chameleon, hard working, concerned about others

svo var líka sagt að minn versti kostur væri lengdi á milli augnanna hahaha

En jæja nú ætla ég að glápa á smá lost og gæða mér á ís...mmmmm

og já það er ein ný mynd á barnalandinu frá skógarferðinni miklu :)