Ómagasogur

Saturday, April 01, 2006

ji ég gleymdi nú alveg að segja frá því að á miðvikudagsnóttina vaknaði ég um hálf fjögur leitið við þvílik öskur og læti og morðhótanir, þá voru einhverjir tveir gaurar að slást fyrir utan og einhver gella sem öskraði æææ hættiði hættiði, síðan komu þau inn á ganginn, þannig að þetta voru einhverjir úr blokkinni og þegar ég kom út á fimmtudaginn þá var fullt af blóði á gangstéttinni...ógeðslegt! Maður á kannski meira von á þessum um helgar en ekki svona í miðri viku!