jæja nú var ég að koma heima frá fæðingarnámskeiðinu, í dag var svaka gaman við fengum að sjá fullt af tólum og tækjum sem eru notuð við fæðingar og allskonar ógeðslegar nálar sem er stungið á ýmsa staði. Á morgun fer ég svo á brjóstargafarnámskeið og skoðunarferð á fæðingarstofuna..greyið Hans missir af þessu öllu saman þar sem hann er alltaf í vinnunni...ætli hann sé ekki bara feginn hahaha.
Á föstudaginn er svo síðasti vinnudagurinn minn, ég hlakka geggjað til ég er að vona að ég geti notað eitthvað af timanum í að undirbúa mig fyrir prófin og helst bara reyna að vera búin með allt sem ég get, þ.e öll skriftleg verkefni.
Við Hans fáum bæði pening frá skattinum ég fæ 20 og hans fæ 30 jejeje við erum nú þegar búin að nota smá í grafikkort og svo ætlum við að kaupa barnadót fyrir restina..þó nýja skó á mig :) Annars rignir kostnaðinum yfir okkur núna, frekar óheppilegur tími, en það koma tryggingagjöld af innbúi og bíl, allt barna dótið og svo eftir nokkra mánuði flytjum við og þá þarf að mála þessa íbúð og borga tryggingu í hinni..úff ég svitna alveg við tilhugsunina.
æ á leiðinni heim í dag þá sá ég gamla konum sem var nýbúin að kaupa svaka flottan blómvönd og hún skellti honum stolt í göngugrindina og arkaði af stað, en hún keyrði í einhverja ójöfnu og vöndurinn kastaðist út og svo keyrði hún yfir hann, greyið.
Á föstudaginn er svo síðasti vinnudagurinn minn, ég hlakka geggjað til ég er að vona að ég geti notað eitthvað af timanum í að undirbúa mig fyrir prófin og helst bara reyna að vera búin með allt sem ég get, þ.e öll skriftleg verkefni.
Við Hans fáum bæði pening frá skattinum ég fæ 20 og hans fæ 30 jejeje við erum nú þegar búin að nota smá í grafikkort og svo ætlum við að kaupa barnadót fyrir restina..þó nýja skó á mig :) Annars rignir kostnaðinum yfir okkur núna, frekar óheppilegur tími, en það koma tryggingagjöld af innbúi og bíl, allt barna dótið og svo eftir nokkra mánuði flytjum við og þá þarf að mála þessa íbúð og borga tryggingu í hinni..úff ég svitna alveg við tilhugsunina.
æ á leiðinni heim í dag þá sá ég gamla konum sem var nýbúin að kaupa svaka flottan blómvönd og hún skellti honum stolt í göngugrindina og arkaði af stað, en hún keyrði í einhverja ójöfnu og vöndurinn kastaðist út og svo keyrði hún yfir hann, greyið.