Ómagasogur

Sunday, February 26, 2006

jæja nú er ég búin að taka mig saman í andlitinu og taka nokkrar bumbumyndir :) Ég var víst búin að lofa að vera í ljósu að ofan í þetta skiptið svo bumban sjáist betur...ji ég fékk alveg sjokk að sjá hana á mynd..mér finnst hún ekkert svo stór fyrr en ég sé hana svona á hlið! Nú er ég byrja viku 29..bara 11 vikur eftir!! hey sjáið muninn frá viku c.a 18 man ekki alveg.

Image Hosting by PictureTrail.com
Image Hosting by PictureTrail.com