í dag er fyrsti dagurinn sem mér finnst ég vera ólett...það er búið að vera svo mikið að gera upp á síðkastið í vinnu, skóla, hér heima og í óléttustússi að ég er gjörsamlega búin á því, ég hef alltaf þrifist best með að hafa allt of mikið að gera en nú er það ekki alveg að ganga upp, og bakflæðið er að drepa mig (já Svanlaug sá djöfull er byrjaður)
Annars eru síðustu dagar búnir að vera mjög skemmtilegir, skrokkurinn er bara ekki alveg að fylgja með huganum hehehe við Hans fórum að stúfana um helgina og keyptum bíl, svaka flottan renault 19 síðan 1990 hehehe þetta voru samt kjarakaup þar sem það var einhver gamall maður sem átti hann og bíllinn er í gríðargóðu standi kostaði einungis 160 þús ég er sko alveg í skýjunum, en fyrst um sinn er það Hans sem notar hann til að keyra fram og til baka í vinnuna, en þegar við flytjum yfir á jótland þá nota ég hann til að keyra í skólan..svaka lúxus :) VIð kíktum fyrst á citroen sem leit mjög mjög vel út á pappírunum og svo þegar við komum að sjá hann var hann allur myglaður inn..beltin voru alveg loðin og allt ógeð!!
En jæja nú ætla ég að fara að lesa ég á að halda fyrirlestur um Dogville bráðum, rosalega spes mynd, þetta er reyndar í fyrsta sinn sem ég sé dogma mynd og mér fannst hún bara ótrúlega góð og skrítið hvað maður ég fljótur að gleyma umhverfinu og byrjar bara að ýminda sér að hlutirnir séu til staðar.
Annars eru síðustu dagar búnir að vera mjög skemmtilegir, skrokkurinn er bara ekki alveg að fylgja með huganum hehehe við Hans fórum að stúfana um helgina og keyptum bíl, svaka flottan renault 19 síðan 1990 hehehe þetta voru samt kjarakaup þar sem það var einhver gamall maður sem átti hann og bíllinn er í gríðargóðu standi kostaði einungis 160 þús ég er sko alveg í skýjunum, en fyrst um sinn er það Hans sem notar hann til að keyra fram og til baka í vinnuna, en þegar við flytjum yfir á jótland þá nota ég hann til að keyra í skólan..svaka lúxus :) VIð kíktum fyrst á citroen sem leit mjög mjög vel út á pappírunum og svo þegar við komum að sjá hann var hann allur myglaður inn..beltin voru alveg loðin og allt ógeð!!
En jæja nú ætla ég að fara að lesa ég á að halda fyrirlestur um Dogville bráðum, rosalega spes mynd, þetta er reyndar í fyrsta sinn sem ég sé dogma mynd og mér fannst hún bara ótrúlega góð og skrítið hvað maður ég fljótur að gleyma umhverfinu og byrjar bara að ýminda sér að hlutirnir séu til staðar.