Ómagasogur

Thursday, June 07, 2007

úff ég er ekkert að standa mig í þessu bloggi. Hér er allt fínt að frétta, það er geðveikt gott veður 30 stiga hiti og sól. Mamma er búin að vera í heimsókn síðustu daga og það var nú ýmislegt brallað í góða veðrinu, Lucas er svo kominn með hlaupabólu og það er alltaf jafn mikið að gera í vinnunni og í skólanum, ég er enn í prófum og er ekki búin fyrr en 25 júni sjúklega seint!!! En jæja kem með eitthvað bitastæðara síðar. Það eru komnar nýjar myndir á barnalandið, takk æðislega fyrir allar kveðjurnar og pakkan á afmælisdaginn hjá litla karli :)