Ómagasogur

Thursday, April 19, 2007

jæja nú er ég búin að fara 2x í nýju vinnuna og fer aftur í kvöld þannig að það er brjálað að gera, þetta er nú bara svaka fínt ég náði 30 viðtölum í gær sem þykir nokkuð gott :)

en góða veðrið er horfið á braut og hér rignir bara og blæs ojoj þegar ég kom heim áðan hékk tjaldið hans Lucas í hekkinu og ég fékk náði í það áður en það fauk i burtu!!

ætla að fara að læra áður en ég fer i vinnuna!!