Ómagasogur

Thursday, January 11, 2007

jæja nú er ég snúin aftur til siðmenningar eftir að hafa verið grafin í bókum og nær dauða vegna oflestrar hahaha en það borgaði sig þar sem ég náði öllum prófunum (á reyndar eina ritgerð eftir en ég næ því alveg) er gríðarlega stolt þar sem það voru geðveikt margir sem féllu í prófunum þessa önn.

annars er ósköp lítið að frétta ég hef nú ekki gert annað en að læra undanfarna daga, en ég sé fram á ný ævintýri eftir þessa mikla lestrarhrinu hahaha

Lucasinn minn er líka alltaf hress farinn að skírða og svona, ég læt hann elta dót út um öll gólf ótrúlega fyndið

En ég er búin að panta miða heim þann 17 mars og svo förum við aftur til DK þann 27 strax farin að hlakka til að sjá ykkur öll sömul :)