Ómagasogur

Saturday, December 23, 2006

Jæja nú er ég bara búin að vera á fullu að pakka í allan dag, við förum til Tinglev á morgun og svo keyrum við til Tékklands um morguninn þann 25 já eða nóttina svona um 4 leitið ég er farin að hlakka alveg svakalega til sérstaklega til að fara til Prag, ég held nú samt að við getum ekkert farið á skíði afþví að það er eiginlega enginn snjór. En jæja nú ætla ég að fara að skella í jólakonfektið það eru ekki jól á þess.. GLEÐILEG JÓL ALLIR HEIMA Á SKERINU, SAKNA YKKAR OFSALEGA MIKIÐ JÓLAKNÚS :)