Ómagasogur

Monday, May 29, 2006

jæja nú er litli prisinn loksins mættur eftir langa bið og hann er sætari og skemmtilegri en ég hefði nokkurtíman getað ýmindað mér, það væri sko alveg þess virði að fæða hann aftur :) ég fékk að útskrifast einum degi fyrr af spítalanum þrátt fyrir lága blóðprósentu fannst henni ég svo hress að ég fékk að fara heim, ég skrifa seinna því ég ætla að drífa mig í bað á meðan hann er sofandi, langar bara að þakka öllum fyrir kveðjurnar og óteljandi stuðnings sms hahaha og svo eru komnar myndir inn á barnalandið