það er búið að vera nóg um að vera síðustu vikuna, á miðvikudaginn fór ég í afmæli hjá Emilie, við hittumst bara nokkrar stelpur heima hjá henni og borðuðum góðan mat og spiluðum trivial, það er sko ekki mikið um hátíðarhöld í bókarkaupamánuðinum hehehe.
Á föstudaginn komu mamma og pabbi hans Hans i heimsók til að fagna afmælinu mínu ég fékk fullt af gjöfum frá þeim að vanda, nýjan kodda, orðabók og svaka flottan stóran spegil. Um kvöldið fórum við svo út að borða á stað sem heitir bryggeriet, það er veitingarstaður sem bruggar sinn eigin bjór, ég fékk nú að smakka hjá Hansa bara til að finna bragðið svaka gott mmmm, við fengum líka dýrindis spare ribs, eftir það kíktum við á írska krá niður í miðbæ.
Á laugardaginn var spennuþrungið andrúmsloft á heimilinu þar sem við biðum með öndina í hálsinum eftir svari frá fiskeldinu sem Hans var i atvinnuviðtali hjá á mánudaginn..og hann fékk vinnuna!!! geggjað gaman, hann á að byrja fyrsta mars, fyrst um sinn þá tekur hann bara lestina til Vamdrup sem er a Jótlandi, en eftir 3. mánaða prufutíma þá flytjum við þangað, þar að segja ef hann heldur vinnunni sem ég býst auðvitað við að hann geri :) Þannig að núna er bara allt að gerast, úff ég er svo ánægð fyrir hans hönd því hann er búin ad vera atvinnulaus svo lengi, fyrst um sinn fáum við samt ekki mikið meiri pening allavega ekki fyrr en hann er buin med prufutiman, og það er líka akkurat þegar barnið kemur þannig að það passar fínt, ég get nú ekki sagt annað en H&M here I come hahaha :)
Á föstudaginn komu mamma og pabbi hans Hans i heimsók til að fagna afmælinu mínu ég fékk fullt af gjöfum frá þeim að vanda, nýjan kodda, orðabók og svaka flottan stóran spegil. Um kvöldið fórum við svo út að borða á stað sem heitir bryggeriet, það er veitingarstaður sem bruggar sinn eigin bjór, ég fékk nú að smakka hjá Hansa bara til að finna bragðið svaka gott mmmm, við fengum líka dýrindis spare ribs, eftir það kíktum við á írska krá niður í miðbæ.
Á laugardaginn var spennuþrungið andrúmsloft á heimilinu þar sem við biðum með öndina í hálsinum eftir svari frá fiskeldinu sem Hans var i atvinnuviðtali hjá á mánudaginn..og hann fékk vinnuna!!! geggjað gaman, hann á að byrja fyrsta mars, fyrst um sinn þá tekur hann bara lestina til Vamdrup sem er a Jótlandi, en eftir 3. mánaða prufutíma þá flytjum við þangað, þar að segja ef hann heldur vinnunni sem ég býst auðvitað við að hann geri :) Þannig að núna er bara allt að gerast, úff ég er svo ánægð fyrir hans hönd því hann er búin ad vera atvinnulaus svo lengi, fyrst um sinn fáum við samt ekki mikið meiri pening allavega ekki fyrr en hann er buin med prufutiman, og það er líka akkurat þegar barnið kemur þannig að það passar fínt, ég get nú ekki sagt annað en H&M here I come hahaha :)