Ómagasogur

Friday, March 18, 2005

Her i danmorku er rosalega mikid kyntattahatur...en her er lika mikid af innflytjendum og ekki eru teir allir godir...en tad eru lika nokkrir sem ekkert gera og vilja bara vera i fridi..til dæmis er ein kona ad vinna med mer, hun er fra somaliu, hun kom til danmerkur fyrir 9 arum og var ad flyja borgarastyrjold i somaliu..hun fekk ekki ad velja hvert hun yrdi flutt og fjolskylda hennar er dreifd um allan heim. Somalar eru serstaklega illa lidnir her. I gær ta labbadi eg med henni yfir i adra byggingu dalitinn spotta fra skolanum til ad syna henni hvernig atti ad gera hreint tar..a leidinni hjoludu minnst tveir framhja og kolludu okvædisord ad henni og hristu hausinn...omurlegt tvi hun var ekki ad gera neitt bara labba ut a gotu og madur gat alveg sed i augunum a henni hvad henni thotti tetta sart.