Ómagasogur

Thursday, March 11, 2004

Er Ísafjordur horfinn?
Eg las a mbl a dogunum ad aur og drulla hafi komid tjodandi nidur hlidar a nordanverdum vestfjordum a dogunum. Tessu var tranad fram sem slikri æsifrett ad eg sa fyrir mer Ísafjord hverfa undir aur og drullu i einni anddrá..a bord vid syndaflodid her fordum. En nu er eg ordin rorri tvi heimilarmenn tar vestar kveda tetta hafa verid litid mal..ekki meira en smabarn med nidurgang!