Ómagasogur

Thursday, November 24, 2005

nu er bara einn manudur til jola..tad er buid ad setja upp skraut i midbænum, laufin eru oll fallin af trjanum og allt lyktar af brenndum mondlum..ja eg er ekki fra tvi ad eg se ad komast i jolaskap..tad vantar bara ad skreyta hverfin og svo ma koma sma snjor a torlaksmessu..vildi bara ad eg gæti komid heim. Ætli eg eigi ekki bara eftir ad sitja sveitt yfir bokunum oll jolin..omurlegt ad vera i profum i desember og næstum allan januar lika!!

Eg er ekki buin ad gera annad en ad hama i mig sælgætid sem stelpurnar komu med..uss svall og svinari!