Ómagasogur

Friday, November 04, 2005

nu er hinn mikli J dagur i dag..eda jolaolsdagur..danirnir hafa bidid hans med mikilli otreigju. Tad hanga auglysingar a hverju gotuhorni og barirnir gefa smagsprufur klukkan nakvæmlega 20:59 i kvold..held eg nu ad tad verdi tryllingur i bænum! Eg kom til ad nefna jolaolid i skolanum i gær og madur sa bara sjaoldrin utvikka hja hinum mest oltyrstu geggjad fyndid hvad tad er mikil spenna fyrir jolaolinu..ja eftirvæntingin liggur eins og mara yfir allri Odense.