Ómagasogur

Thursday, July 21, 2005

jæja nu er eg buin ad vera nokkra daga i sælunni og ymislegt drifid a daga..i gær forum eg Karen og Hulda a mynd sem heitir Dark water og er byggd a japanskri hryllingsmynd...fordist tessa mynd eins og heitan eldinn hun er vidurstyggilega leidinleg..en eg mæli hinsvegar med teirri japonsku eg a hana a dvd hun er geggjad god..eftir bioid forum vid i tivoliid fyrir utan smarann..tar var æsilegt tæki sem heitir freak out..tad virkar mjog saklaust en jiii eg oskradi ur mer lungun og var oll svona lin tegar eg kom ut hahaha mer fannst tad hrædilegra en dimona russibaninn i köben..tetta er svona eins og risa rola madur vaggar bara upp og nidur en snyst lika i hringi i loftinu a leidinni nidur ta eru bara 15 vindstig og madur ser jordina nalgast a ofsahrada..eftir tessa teysireid forum vid bara einn laugara og svo heim..Hulda fekk fossandi blodnasir a leidinni heim..blodtrystingurinn hefur orugglega hækkad svona skyndilega i freak outinu hahaha.. svo saum vid lika audi sem hafdi keyrt upp a stett a laugarveginum og tad stod bara reykjarmokkurinn ut ur honum..tad var alveg eins og tad hefdi kviknad i inn i fartegaryminu!..en jæja nu ætla eg ad fara ut ad slæpast