Ómagasogur

Friday, July 15, 2005

jæja nu eru bara tveir daga i komuna a klakann..eg er buin ad taka toskuna fram og dusta af henni rykid, byrjud ad tvo fotin og ordin svaka spennt :)

A midvikudaginn for eg til Køben og hitti Svanlaugu og fjolskyldu i tivoliinu, tad var svaka stud, vid nyttum midana til fullnustu og forum i næstum oll tækin..en hapunkturinn var to russibaninn ægilegi sem kallast dímoninn, snilldin ein, svo er smellt mynd af manni i einhverri hrædlegri beygju,otrulega fyndid, varirnar a okkur floktudu yfir gomana eins og a hrossum a fengitima!
Svo er eitthvad annad tæki tarna sem er eins og dreki, madur situr i stolum sem tyrlast i hringi en fara lika a hvolf, tad var adeins of mikid af tvi goda, tetta var eins og ad vera i tvottavel, og vid vorum lika allar i pilsum, sem allavega i minu tilfelli lyftist langt upp fyrir haus, tannig ad allir i tivoliinu fengu utsyni af nærbuxunum minum, hvort sem teir vildu edur ei hahaha
Vid roltum lika adeins a strikinu og saum dverg sem var buin ad spreyja sig gulllitadan..dvergar eru fyndnir, ætli tad sei ekki pinu erfitt fyrir ta ad standa upp ef teir detta a bakid?

um 7 leitid tok eg bara lestina heim, til ad komast inn i lestarstodina i odense ta fer madur fyrst upp rullustiga og svo i gengum glerhurd sem opnast og lokast, eftir skynjurum. En eg var svaka upptekin ad skrifa sms, tannig ad eg veitti hurdinni enga athygli, tar sem hun virkar nu venjulega eftir oskum..en ooo nei hurdin lokadist med tonokkrum krafti i oxlina a mer, sem gerdi tad ad verkum ad eg slengist til hlidar, til ad mæta hinum helmingi hurdarinnar, eg slengdist fram og til baka i sma stund og endadi svo med tvi ad detta killiflot, en hurdin helt afram ad lokast a lærid a mer, tannig ad eg skreid afram a maganum a nybonudu glofinu, tangad til eg slapp ur gini hurdarinnar..og svo haltaradi eg eins hratt og eg gat ut..med mar a lærinu og a salinni! hrikalega neydarlegt!!!

En annars a Asta systir afmæli i dag..TIL HAMINGJU..bara ordin 25..tad er halffimmtugt! Eg er buin ad panta plass a hrafnistu!