Ómagasogur

Thursday, May 19, 2005

eg var ad lesa grein um Mikael Torfason i danska bladinu NU (tetta er blad sem fylgir alltaf fyns stiftstidene a fostudogum svipad og fokus) En allavega hann var ad tala um nyju bokina sina sem heitir Samuel sem fjallar i grofum drattum um ad vera innflytjandi i danmorku (en frasognin er sogd i gengum gedsjukling eda eitthvad svoleidis).

I greininni ta sagdi hann eitthvad a tessa leid...arabar eru hinir nyju gydinga..vid erum hrædd vid ad arabarnir nai godri stodu a vesturlondum (t.d her i danmorku).

Tegar eg hugsa um tetta meira og meira ta passar tetta betur og betur..vestrænt folk er buid ad stimpla arabana vonda..og margir vilja til dæmis ekki leigja ibud af araba eda versla i arabiskri bud o.s.frv..ein su besta samliking sem eg hef heyrt lengi!