Ómagasogur

Wednesday, April 27, 2005

mer finnst dalitid skritid hvad dagarnir minir eru misskiptir, tad eru annad hvort heppnisdagar eda oheilladagar..tad er sjaldan ef ekki aldrei mitt i milli dagar..ef eg a heppinn dag (sem gerist sjaldnar en hin tegundin) leikur lifid vid mig, solin skin og fuglarnir syngja, allt gengur upp, eg er buin fyrr i vinnunni og oftar en ekki vinn eg i happatrennu...en hinsvegar ef tad er oheilla dagur, klemmi eg mig, dett, er med opna buxnaklauf, verd ad vera lengur i vinnunni, tapa happatrennu, helli nidur sjodandi vatni..allt a sama deginum..margir segja ad tad veltur a vidhorfi manns...en eg get svo svarid tad tetta eru orlogin..eg profa alltaf ad vera jakvæd a oheppnum dogum en allt kemur fyrir ekki..

uff eg man einn svartan dag tegar allt framantalt kom fyrir mig og runsinan i pylsuendanum var ad eg ætladi upp i skap ad sækja eitthvad..og steig upp a klip klap stol med einu fæti og slengdi hinum fætinum upp a bord og ætladi svo a duast upp a bordid en NEI allt kom fyrir ekki og foturinn for i gegnum stolinn eg flaug afturabak i loftkostum, rak hausinn i ponnuskaft, lenti a golfinu,nokkrum sekundum seinna fekk eg ponnuna i hausinn og til allrar ohamingju var hun full af smjorsteiktum fiskibollum sem teittust i allar attir...uff eg la bara i moki tangad til mamma kom inn til ad finna dottur sina med stol fastan um fotinn, ponnu i andlitinu og fiskibollur a vid of dreif um eldhusid...