Ómagasogur

Thursday, April 14, 2005

Vid fengum bækling i vinnunni i dag, tar sem vid eigum ad velja okkur vinnubuning, vid eigum helst oll ad vera eins, sem er ekki svo gott fyrir mig tar sem eg er lannnggg yngst og fæ orugglega ekki ad predika nyjustu tisku. Vid kiktum a fullt af bæklingum, en hvad er eiginlega malid med tessa vinnufataframleidendur, mer finnst oll fotin ljot og hrikalega eightis! Afhverju koma buxurnar alltaf svona inn ad nedan, orugglega til ad spara efni...en mer er svosem næstum sama hvad kellurnar velja svo lengi sem tad verdur ekki i tessum dur :)