Ómagasogur

Monday, March 28, 2005

jæja nu er eg komin til baka fra tyskalandi, tad var dundurstud, heitt og sol. Fyrsta daginn forum vid a hæsta punktinn i Hartz med gufulest, mer fannst eins og eg hafi farid aftur i timan og eg beid bara eftir ad tad stykkju brjaladir indianar ut ur skoginum og færu ad hanga a hlidunum eda klifra a takinu eins og madur ser i biomyndunum hehehe. Tegar upp var komid var frekar mikil toka tannig ad vid gatum ekki sed svo mikid, vid vorum to svaka tjodleg og fengum okkur bratwurst og gengum svo 10 km nidur, tad er otrulega erfitt ad labba svona niduravid allan timann, reynir rosalega a skoflungana!

Daginn eftir tokum vid klaf upp a annad fjall, gerdumst einnig tjodleg og drukkum dunkel bjor, og svo lobbudum vid nidur. Svo forum vid i namuskodunarferd...svaka krípi ad vera inn i svona namu, ogedlsega trongt og dimmt og vatn dripur a mann, en gaman ad sja samt, leidsogumadurinn taladi reyndar allt allt of mikid og hann var i hvitum drullugum samfesting..eins og skitugur slatrari hehehe. Eg og Hans fengum nog eftir klukkutima i namunni og laumudumst til baka en tegar vid opnudum namugongin ta stod rosalega reidur tjodverji fyrir utan og skammadi okkur og skammadi fyrir ad hafa yfirgefid hopinn hahaha

Um kvoldid forum vid svo ut ad borda, eg fekk snitzel og Hans fekk deerfleisch, svaka gott.

Sidasta daginn tokum vid tvi bara rolega, vorum hifd upp a fjall med afar aldinni stolalyftu sem ekki var serlega traustvekjandi og gjorsamlega lusadist afram. A toppnum fengum vid okkur aftur dunkel bjor og sleiktum solina, svo var bara labbad heim og slappad af tad sem eftir var, enda leifdu skoflungarnir ekki meira hehehe.

En jæja nu ætla eg ad fara ad leggja mig, tad er stutt sidan vid vorum ad skipta yfir a sumartima (t.e klukkan fer einum tima fram) en innri klukkan i manni ruglast alveg tannig ad madur verdur svaka luinn!