Ómagasogur

Monday, April 12, 2004

Hneisa!
Eg helt ad paskarnir snerust allir um ad eta godan mat og fullt af paskaeggjum..en Danirnir virdast hafa einhverjar ranghugmyndir um tetta allt saman. I gær hlakkadi i mer allan daginn tvi eg var buin ad kjammsa a paskaegginu og beid med rennvot munnvik eftir svinasteik eda ond eda eitthverju svipudu og vid bordum heima a tessari drottins hatid...Tegar klukkan slo 6 var matarbjollunni hringt og sultnir nemendur tustu inn i bordsalinn...en mer til mikillar skelfingar voru tar a bordum FRIKADELLUR OG PASTA!!!!! Tetta er til skammar!