Ómagasogur

Friday, April 09, 2004

À einhver auka lifur?
Uff tad er nu meiri saurlifnadurinn a manni nu er eg buin ad vera half full i trja daga..eg held ad eg verdi bara ad panta lifrarígrædslu sem verdur mer til taks tegar eg kem heim! Tad er bara buid ad vera party party party og dundurstud..en eg vildi samt pinu ad eg væri heima a ísó til ad hlyda a tonleika sem standa yfir alla paskana med mismunandi listamonnum. Og sja Svanlaugu mina med bumbu :)
En i dag ætla eg ad taka sma djammpasu og fondra paskaskraut og svo ætlum vid ut i lillebælt (sjor her rett hja) og koma einum bati a flot sem liggur i botninum..hann er alveg heill hann fylltist bara sma saman af riginingarvatni og enginn hugsadi um hann tess vegna sokk hann! En eg er samt ekkert sma spennt tvi skolinn var ad fjarfesta i kajokum og einu litlu seglskipi. Vid erum lika ad fara byggja bryggju her rett fyrir utan skolan og myrkrarherbergi tannig ad tad verdur nog ad gera i skolanum tegar eg kem aftur fra Budapest. En nu ætla eg ad fara og safna vidi fyrir sanuna....