Ómagasogur

Tuesday, April 06, 2004

Jakk
I siglingartima i gær vorum vid ad fara yfir bunad sem er i bjorgunarbatum...medal annars eru grisjur og plastrar, lyf til ad halda manni vakandi, blodstoppandi og til ad hjalpa til vid ad koma hjartanu aftur af stad ef madur fær hjartaafall. En svo eru lika matarbirgdir og vatn ef madur skildi nu gulta um i soltum sjo i tvær vikur. En tvilikur og onnur eins vidurstyggd vatnid er i litlum plastpokum svo madur sulli tvi nu ekki ollu i sig i einu i einhverri grædgi og maturinn eru litlir orkukubbar bunir til ur braudi, sykri og fitu..teir lykta eins og selspik...en madur smakkadi nu og jakk...eg sulladi i mig kaffi a eftir svo eg fyndi ekki bragdid, en tad voru kannski mistok..mer leid eitthvad undarlega a eftir og eg var alveg ægilega hress a eftir hlaupandi um vinnandi oll heimaverkefnin min a hrada ljossins og sveiflandi mer a hurdum skolans. Ju ju tegar betur var ad gad eru 2500 kaloriur i hverjum kubb....og svo kaffi ofan a tad!